Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2021 12:01 Þegar gossvæðinu var lokað seinnipart þriðjudags vegna gasmengunar þurftu sérsveitarlögreglumenn að aðstoða við að rýma svæðið. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30