„Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2021 21:00 Luis Enrique þurfti að sætta sig við eitt stig gegn Grikkjum fyrir helgi. Jose Breton/Getty Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum. Spánn og Grikkland skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á Spáni en úrslitin komu mörgum á óvart enda styttist í EM hjá Spáni. Þeir spænsku áttu í erfiðleikum með að skapa tækifæri gegn þéttri vörn Grikkja en Enrique er ekki áhyggjufullur gerist það sama á EM í sumar. „Þegar við komum á EM þá held ég að ekkert lið muni læsa sig svo langt niðri á vellinum eins og Grikkland,“ sagði Luis Enrique. „Þegar maður sækir á lið sem verst svona djúpt þá krefst það mikils. Grikkirnir eru góðir í því að verjast, hjálpa hvor öðrum og í skyndisóknunum.“ „Við höfum prufað að skoða hvað við getum gert öðruvísi næst. Mér finnst allir leikmennirnir klárir í slaginn í sumar,“ bætti Enrique við. Spánn spilar annað kvöld gegn Georgíu á útivelli. 🗣️ @LUISENRIQUE21: "El partido de Grecia a nivel defensivo es de un nivel muy alto. Haciendo ayudas y estando pendiente de las transiciones"➡️ "El equipo ha de atacar con frescura sin problemas. Debemos marcar la diferencia en ataque y defensa".#SomosEspaña #SomosFederación pic.twitter.com/TpKQCFIJuQ— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) March 27, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Spánn og Grikkland skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á Spáni en úrslitin komu mörgum á óvart enda styttist í EM hjá Spáni. Þeir spænsku áttu í erfiðleikum með að skapa tækifæri gegn þéttri vörn Grikkja en Enrique er ekki áhyggjufullur gerist það sama á EM í sumar. „Þegar við komum á EM þá held ég að ekkert lið muni læsa sig svo langt niðri á vellinum eins og Grikkland,“ sagði Luis Enrique. „Þegar maður sækir á lið sem verst svona djúpt þá krefst það mikils. Grikkirnir eru góðir í því að verjast, hjálpa hvor öðrum og í skyndisóknunum.“ „Við höfum prufað að skoða hvað við getum gert öðruvísi næst. Mér finnst allir leikmennirnir klárir í slaginn í sumar,“ bætti Enrique við. Spánn spilar annað kvöld gegn Georgíu á útivelli. 🗣️ @LUISENRIQUE21: "El partido de Grecia a nivel defensivo es de un nivel muy alto. Haciendo ayudas y estando pendiente de las transiciones"➡️ "El equipo ha de atacar con frescura sin problemas. Debemos marcar la diferencia en ataque y defensa".#SomosEspaña #SomosFederación pic.twitter.com/TpKQCFIJuQ— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) March 27, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira