Heimskautaloft af köldustu sort steypist yfir landann Sylvía Hall skrifar 4. apríl 2021 08:44 Eftir milt veður undanfarna daga þurfa landsmenn nú að klæða sig örlítið betur. Vísir/Vilhelm Það kólnaði verulega í veðri á landinu öllu í gærkvöldi og í nótt og var algengt að hiti á mælum félli um tíu stig á þessum tíma. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en nú mælist frost á landinu öllu og algengast að það sé á bilinu fimm til tíu stig. Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina. Veður Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina.
Veður Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga lífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira