Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2021 12:02 Rikki G var í skýjunum með leynigest vikunnar í Brennslunni. Brennslan Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27
„Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16