Bíó og sjónvarp

Nomadland sópaði til sín BAFTA verð­launum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Verðlaunagripirnir á BAFTA hátíðinni.
Verðlaunagripirnir á BAFTA hátíðinni. Vísir

Kvikmyndin Nomadland er sögð sigurvegari BAFTA verðlaunanna en síðara kvöld verðlaunaafhendinga hátíðarinnar fór fram í kvöld. Kvikmyndin hlaut fern verðlaun, besta kvikmyndin, besta aðalleikkonan, besti leikstjóri og besta kvikmyndun.

Chloe Zhao, leikstjóri Nomadland, er fyrsta konan, sem ekki er hvít, til að vinna verðlaunin og aðeins önnur konan í sögu hátíðarinnar til að vinna til verðlaunanna. Eftir að verðlaunaafhendingin fór fram sagði Zhao að hún yrði „mjög timbruð,“ í fyrramálið.

„Það er aldrei of snemmt til þess að verða fullur í Kaliforníu,“ bætti leikstjórinn við.

Kvikmyndin hlaut sex tilnefningar, rétt eins og kvikmyndin Rocks, en Nomadland er án efa sigurvegari kvöldsins.

Hér að neðan eru sigurvegarar og tilnefningar kvöldsins:

Besta kvikmyndin

  • Nomadland – Sigurvegari
  • The Father
  • The Mauritanian
  • Promising Young Woman
  • The Trial Of The Chicago 7

Leikkona í aðalhlutverki

  • Frances Mcdormand, Nomadland - Sigurvegari
  • Bukky Bakray, Rocks
  • Radha Blank, The Forty-Year-Old Version
  • Vanessa Kirby, Pieces Of A Woman
  • Wunmi Mosaku, His House
  • Alfre Woodard, Clemency

Leikari í aðalhlutverki

  • Anthony Hopkins, The Father – Sigurvegari
  • Riz Ahmed, Sound Of Metal
  • Chadwick Boseman, Ma Rainey’s Black Bottom
  • Adarsh Gourav, The White Tiger
  • Mads Mikkelsen, Another Round
  • Tahar Rahim, The Mauritanian

Leikstjóri

  • Nomadland, Chloé Zhao - Sigurvegari
  • Another Round, Thomas Vinterberg
  • Babyteeth, Shannon Murphy
  • Minari, Lee Isaac Chung
  • Quo Vadis, Aida?, Jasmila Žbanić
  • Rocks, Sarah Gavron

Rísandi stjarna

  • Bukky Bakray - Sigurvegari
  • Conrad Khan
  • Kingsley Ben-Adir
  • Morfydd Clark
  • Sope Dirisu

Framúrskarandi bresk kvikmynd

  • Promising Young Woman - Sigurvegari
  • Calm With Horses
  • The Dig
  • The Father
  • His House
  • Limbo
  • The Mauritanian
  • Mogul Mowgli
  • Rocks
  • Saint Maud

Kvikmyndatónlist

  • Soul, Jon Batiste, Trent Reznor, Atticus Ross - Sigurvegari
  • Mank, Trent Reznor, Atticus Ross
  • Minari, Emile Mosseri
  • News Of The World, James Newton Howard
  • Promising Young Woman, Anthony Willis

Heimildamynd

  • My Octopus Teacher - Sigurvegari
  • Collective
  • David Attenborough: A Life On Our Planet
  • The Dissident
  • The Social Dilemma

Leikari í aukahlutverki

  • Daniel Kaluuya, Judas And The Black Messiah - Sigurvegari
  • Barry Keoghan, Calm With Horses
  • Alan Kim, Minari
  • Leslie Odom Jr., One Night In Miami…
  • Clarke Peters, Da 5 Bloods
  • Paul Raci, Sound Of Metal

Frumsamið kvikmyndahandrit

  • Promising Young Woman, Emerald Fennell – Sigurvegari
  • Another Round, Tobias Lindholm, Thomas Vinterberg
  • Mank, Jack Fincher
  • Rocks, Theresa Ikoko, Claire Wilson
  • The Trial Of The Chicago 7, Aaron Sorkin

Leikkona í aukahlutverki

  • Yuh-Jung Youn, Minari – Sigurvegari
  • Niamh Algar, Calm With Horses
  • Kosar Ali, Rocks
  • Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm
  • Dominique Fishback, Judas And The Black Messiah
  • Ashley Madekwe, County Lines

Kvikmyndun

  • Nomadland, Joshua James Richards – Sigurvegari
  • Judas And The Black Messiah, Sean Bobbitt
  • Mank, Erik Messerschmidt
  • The Mauritanian, Alwin H. Küchler
  • News Of The World, Dariusz Wolski

Erlend kvikmynd

  • Another Round – Sigurvegari
  • Dear Comrades!
  • Les Misérables
  • Minari
  • Quo Vadis, Aida?

Teiknimynd

  • Soul – Sigurvegari
  • Onward
  • Wolfwalkers





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.