Lífið

Lag um mikilvægasta framtíðarmál jarðarbúa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lísa syngur lag Kristins. 
Lísa syngur lag Kristins. 

Í dag er alþjóðardagur Móður jarðar og þá er um allan heim m.a. fjallað um mengun jarðar sem er eitt mikilvægasta framtíðarmál jarðarbúa.

Kristinn J. Gíslason, verkfræðingur og eigandi verkfræðistofunnar KJG Ráðgjöf, er mikill umhverfissinni og ekur sjálfur um borgina rafmagnsbifreið.

Hann samdi á dögunum lag og texta við lag sem fjallar um mengun móður jarðar. Lagið heitir einfaldlega Móðir jörð og frumsýnir Vísir myndbandið í dag. 

Það er Lísa Einarsdóttir sem syngir, Kristinn S. Sturluson sá um hljóðfæraleik, útsetningu, upptökur oghljóðblöndun. og auglýsingarstofan KIWI gerði myndbandið sem sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.