Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2021 12:00 Sjónvarpsrýmið fyrir og eftir breytingar. Skreytum hús „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. í þriðja þætti af þessari þáttaröð af Skreytum hús var verkefnið aðallega barnaherbergi en hún vildi líka breyta svæðinu undir stiga íbúðarinnar í kósý leik- og leshorn fyrir börnin. „Það sem kom kannski á óvart var hvað þurfti lítið til þess að breyta þessu mjög mikið. Það þurfti svolítið bara þessu litlu smáatriði til að gera þetta miklu hlýlegra og notalegra rými,“ sagði Anna Sigríður Einarsdóttir þegar hún sá sjónvarpsstofuna eftir breytingarnar. Í stofunni færði Soffía Dögg sófann frá veggnum og setti upp gardínur. Nokkrum skrautmunum var bætt við rýmið ásamt nýrri gólfmottu, púðum og fleiru. Keyptur var sjónvarpsskenkur sem hentaði rýminu betur og útkoman var ótrúlega flott. Breytingarnar má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Barnaherbergi í Árbænum „Í krakkaherbergjunum þá megum við svolítið gleyma okkur í ævintýrunum,“ sagði Soffía Dögg um breytingarnar á barnaherberginu. Eitt af því sem Soffía gerði í þar var að gera himnasængur yfir rúmin úr gardínuvængjum. Myndir af barnaherbergjunum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. 18. apríl 2021 20:31 Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ 14. apríl 2021 08:00 Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal. 7. apríl 2021 07:00 Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. 21. apríl 2021 07:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
í þriðja þætti af þessari þáttaröð af Skreytum hús var verkefnið aðallega barnaherbergi en hún vildi líka breyta svæðinu undir stiga íbúðarinnar í kósý leik- og leshorn fyrir börnin. „Það sem kom kannski á óvart var hvað þurfti lítið til þess að breyta þessu mjög mikið. Það þurfti svolítið bara þessu litlu smáatriði til að gera þetta miklu hlýlegra og notalegra rými,“ sagði Anna Sigríður Einarsdóttir þegar hún sá sjónvarpsstofuna eftir breytingarnar. Í stofunni færði Soffía Dögg sófann frá veggnum og setti upp gardínur. Nokkrum skrautmunum var bætt við rýmið ásamt nýrri gólfmottu, púðum og fleiru. Keyptur var sjónvarpsskenkur sem hentaði rýminu betur og útkoman var ótrúlega flott. Breytingarnar má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Barnaherbergi í Árbænum „Í krakkaherbergjunum þá megum við svolítið gleyma okkur í ævintýrunum,“ sagði Soffía Dögg um breytingarnar á barnaherberginu. Eitt af því sem Soffía gerði í þar var að gera himnasængur yfir rúmin úr gardínuvængjum. Myndir af barnaherbergjunum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. 18. apríl 2021 20:31 Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ 14. apríl 2021 08:00 Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal. 7. apríl 2021 07:00 Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. 21. apríl 2021 07:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Gjörbreytt sjónvarpsherbergi: „Þetta er bara fullkomið“ Í þætti vikunnar af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn fjölskylduherbergi í Breiðholti. 18. apríl 2021 20:31
Skreytum hús: „Það er svolítið eins og það sé vatnshalli á rýminu“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fékk Soffía Dögg það verkefni að taka í gegn sjónvarpsherbergi í Breiðholti sem „veit eiginlega ekki alveg hvernig það vill vera.“ 14. apríl 2021 08:00
Skreytum hús: Svefnherbergið nánast óþekkjanlegt eftir breytingarnar Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á hjónaherbergi. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsækir Rut Jóhannsdóttir og Davíð Þorsteinn Olgeirsson, sem eru nýflutt ásamt börnum í nýbyggingu í Úlfarsárdal. 7. apríl 2021 07:00
Skreytum hús: Tók andköf þegar hún sá dásamlega barnaherbergið „Leikföng eru að taka yfir heimilið og við þurfum að koma skipulagi á þetta,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir um verkefnið sitt í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Þar gerði hún skemmtilegar breytingar á barnaherbergi í Árbænum. 21. apríl 2021 07:00