Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2021 17:55 Kristinn Björgúlfsson var ánægður með sína menn þrátt fyrir tap. VÍSIR/VILHELM Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. „Það er aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn eftir leikinn í dag. „Þetta hefur kannski verið svona okkar verkefni í ár, en heilt yfir er ég ánægðu með stákana.“ ÍR lenti snemma undir í leiknum, en náðu að vinna það upp og jafna leikinn um miðbik fyrri hálfleiks. Eftir það voru þeir skrefi á eftir og Kristinn segir að sínir menn verði að nýta færin betur ef þeir ætla sér að vinna leiki. „Það er bara gömul saga og ný að við klikkum alltaf á dauðafærunum þegar við getum jafnað eða komist yfir. Þetta liggur alltaf í dauðafærunum því miður, og það er dýrt fyrir okkur að klikka á dauðafærunum.“ Olís-deildin var að hefjast aftur eftir enn eina pásuna, og Kristinn segir að leikmennirnir finni mikið fyrir þessum stoppum. „Þetta er erfitt og það er erfitt að vera í þeirri stöðu sem við erum í. Við erum búnir að tapa núna 16 í röð, en strákarnir mega eiga það að það er ótrúlegt hvað þeir eru ferskir og flottir á æfingum og hvað þeir nenna að leggja á sig því að þetta er ekki skemmtilegt.“ ÍR-ingar fá Gróttu í heimsókn á föstudaginn og Kristinn er bjartsýnn á að ná í sín fyrstu stig þar. „Ég er alltaf bjartsýnn á að ná í stig og við förum í hvern einasta leik til þess að reyna að vinna. Það breytist ekkert þó það heiti Grótta, Haukar eða Selfoss.“ Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sjá meira
„Það er aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn eftir leikinn í dag. „Þetta hefur kannski verið svona okkar verkefni í ár, en heilt yfir er ég ánægðu með stákana.“ ÍR lenti snemma undir í leiknum, en náðu að vinna það upp og jafna leikinn um miðbik fyrri hálfleiks. Eftir það voru þeir skrefi á eftir og Kristinn segir að sínir menn verði að nýta færin betur ef þeir ætla sér að vinna leiki. „Það er bara gömul saga og ný að við klikkum alltaf á dauðafærunum þegar við getum jafnað eða komist yfir. Þetta liggur alltaf í dauðafærunum því miður, og það er dýrt fyrir okkur að klikka á dauðafærunum.“ Olís-deildin var að hefjast aftur eftir enn eina pásuna, og Kristinn segir að leikmennirnir finni mikið fyrir þessum stoppum. „Þetta er erfitt og það er erfitt að vera í þeirri stöðu sem við erum í. Við erum búnir að tapa núna 16 í röð, en strákarnir mega eiga það að það er ótrúlegt hvað þeir eru ferskir og flottir á æfingum og hvað þeir nenna að leggja á sig því að þetta er ekki skemmtilegt.“ ÍR-ingar fá Gróttu í heimsókn á föstudaginn og Kristinn er bjartsýnn á að ná í sín fyrstu stig þar. „Ég er alltaf bjartsýnn á að ná í stig og við förum í hvern einasta leik til þess að reyna að vinna. Það breytist ekkert þó það heiti Grótta, Haukar eða Selfoss.“
Olís-deild karla ÍR UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sjá meira
Leik lokið: Selfoss – ÍR 28-23 | Stigalausir ÍR-ingar Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. 25. apríl 2021 17:28