Sævaldur: Himneskt Árni Jóhannsson skrifar 25. apríl 2021 21:26 Sævaldur gat leyft sér að fagna í kvöld. Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. Sævaldur var spurður að því hvað hann hafi lagt áherslu á í lokasókn KR en Hansel Atencia stal þá boltanum af Matthíasi Orra Sigurðarsyni geystist upp völlinn og skoraði þriggja stiga körfu á hlaupinu þegar leiktíminn rann út. „Við ætluðum bara að halda mönnum fyrir framan okkur, við vitum að Matti er góður í því að fara inn í miðjuna. Hansel gerði bara fáránlega vel að blaka boltanum og tryggja hann. Þá er það bara spurningin um að gera vel með tímann sem er eftir og Hansel skoraði frá miðju í síðustu umferð á móti ÍR og setur síðan þessa körfu hérna fyrir okkur sem er frábært. Himneskt.“ Sævaldur var spurður út í trúna sem virðist vera að skapast hjá Haukum en fyrir Covid pásuna þá voru þeir í slæmum málum á botni deildarinnar en nú eru þeir allavega þangað til á morgun í næstneðsta sæti. „Sko við þurfum að átta okkur á því að það eru fullt af gæðaleikmönnum í liði Hauka eins og í öllum liðunum í úrvalsdeild karla. Ég hef sagt það áður að þegar þú byrjar að tapa leikjum þá nærðu ekki að laga það á meðan deildin er spiluð svona ofboðslega þétt. Þú getur ekki gert neinar breytingar. Israel Martin er frábær þjálfari og frábær náungi en það er bara stundum þannig að það er erfitt að gera eitthvað þegar maður spilar bara eftir tvo daga.“ „Svo fer allt í lás aftur, við æfðum bara eins og mátti gera, en strákarnir eru bara ofboðslega duglegir og afsakaðu orðbragðið en þeir eru bara fokkin duglegir. Ég verð bara að hrósa öllum mínum leikmönnum mikið hrós því þeir gerðu þetta allt mjög vel. Þeir hafa trú, hvort sem við förum niður eða ekki, en við erum ekkert á leiðinni niður. Við einbeitum okkur bara að því að vinna næsta leik og fyrir okkur eru þetta fjórir bikarúrslitaleikir eftir. Við eigum Tindastól heima á föstudaginn og afhverju ekki? Við vorum að koma í Vesturbæinn á einn erfiðasta útivöll í Íslandssögunni og við erum hörkugóðir langan hluta úr leiknum. Missum aðeins dampinn í byrjun fjórða leikhluta og ég hef oft sagt það að þú þarft að vera aðeins meira yfir á móti KR til þess að klára leikina því þeir kunna þessa list betur en aðrir. Ég er bara rosalega stoltur af mínum mönnum hvernig þeir lokuðu þessum leik í kvöld“, sagði Sævaldur en hann var í hæstu hæðum enn þá löngu eftir leik skiljanlega. Haukar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Sævaldur var spurður að því hvað hann hafi lagt áherslu á í lokasókn KR en Hansel Atencia stal þá boltanum af Matthíasi Orra Sigurðarsyni geystist upp völlinn og skoraði þriggja stiga körfu á hlaupinu þegar leiktíminn rann út. „Við ætluðum bara að halda mönnum fyrir framan okkur, við vitum að Matti er góður í því að fara inn í miðjuna. Hansel gerði bara fáránlega vel að blaka boltanum og tryggja hann. Þá er það bara spurningin um að gera vel með tímann sem er eftir og Hansel skoraði frá miðju í síðustu umferð á móti ÍR og setur síðan þessa körfu hérna fyrir okkur sem er frábært. Himneskt.“ Sævaldur var spurður út í trúna sem virðist vera að skapast hjá Haukum en fyrir Covid pásuna þá voru þeir í slæmum málum á botni deildarinnar en nú eru þeir allavega þangað til á morgun í næstneðsta sæti. „Sko við þurfum að átta okkur á því að það eru fullt af gæðaleikmönnum í liði Hauka eins og í öllum liðunum í úrvalsdeild karla. Ég hef sagt það áður að þegar þú byrjar að tapa leikjum þá nærðu ekki að laga það á meðan deildin er spiluð svona ofboðslega þétt. Þú getur ekki gert neinar breytingar. Israel Martin er frábær þjálfari og frábær náungi en það er bara stundum þannig að það er erfitt að gera eitthvað þegar maður spilar bara eftir tvo daga.“ „Svo fer allt í lás aftur, við æfðum bara eins og mátti gera, en strákarnir eru bara ofboðslega duglegir og afsakaðu orðbragðið en þeir eru bara fokkin duglegir. Ég verð bara að hrósa öllum mínum leikmönnum mikið hrós því þeir gerðu þetta allt mjög vel. Þeir hafa trú, hvort sem við förum niður eða ekki, en við erum ekkert á leiðinni niður. Við einbeitum okkur bara að því að vinna næsta leik og fyrir okkur eru þetta fjórir bikarúrslitaleikir eftir. Við eigum Tindastól heima á föstudaginn og afhverju ekki? Við vorum að koma í Vesturbæinn á einn erfiðasta útivöll í Íslandssögunni og við erum hörkugóðir langan hluta úr leiknum. Missum aðeins dampinn í byrjun fjórða leikhluta og ég hef oft sagt það að þú þarft að vera aðeins meira yfir á móti KR til þess að klára leikina því þeir kunna þessa list betur en aðrir. Ég er bara rosalega stoltur af mínum mönnum hvernig þeir lokuðu þessum leik í kvöld“, sagði Sævaldur en hann var í hæstu hæðum enn þá löngu eftir leik skiljanlega.
Haukar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52