Aldrei fleiri tekið þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. apríl 2021 22:38 Það var liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. aðsend Lið undir nafninu : ) úr Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og Menntaskólanum í Reykjavík bar sigur úr Býtum í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um helgina. Alls voru skráð til leiks 58 lið skipuð 135 úr þrettán framhaldsskólum að þessu sinni en keppnin fór alfarið fram á netinu í ár. Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Sjá meira
Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson
Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Sjá meira