Tom Brady færði Tampa Bay ekki bara titilinn heldur var hann guðsgjöf fyrir vörusölu félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 16:01 Tom Brady og Rob Gronkowski fagna sigri Tampa Bay Buccaneers í Super Bowl. Getty/Mike Ehrmann Liðin hans Tom Brady fagna sigri bæði innan og utan vallar. Það sannaðist einu sinni enn þegar hann mætti til Flórída. Tom Brady var ekki lengi að breyta Tampa Bay Buccaneers liðinu í sigurvegara því kappinn stýrði liðinu til sigurs í Super Bowl á sínu fyrsta tímabili. Það fylgir ekki bara árangur inn á vellinum þegar maður eins og Brady mætir á svæðið. Nú er búið að taka saman tölur um hvernig félögum gekk í vörusölu sinni og þar komu í ljós athyglisverðar staðreyndir. Tom Brady played a huge role on the field for the Tampa Bay Buccaneers in his debut, but his impact was also felt in a record-setting manner in team merchandise sales on Fanatics: https://t.co/zs5kSf2ruo— 93.7 The Fan (@937theFan) May 4, 2021 Það urðu nefnilega allir vitlausir í Tampa Bay Buccaneers vörur þegar Tom Brady var orðinn leikmaður liðsins. Tampa Bay var aðeins í 28. sæti yfir vörusölu á tímabilinu á undan en með Brady þá hoppaði félagið upp í efsta sætið. Þetta kom fram hjá Michael Rubin, stjórnarformanni Fanatics. Það var 1200 prósent meiri sala á Tampa Bay Buccaneers vörum árið 2020 heldur en árið á undan. Þetta er stærsta stökk í sögu Fanatics. Tampa Bay Buccaneers Merch Sales2019: 28th overall2020: 1st overallNot only was that the single-biggest jump for any team in Fanatics history, but Brady also broke Fanatics' record for most jerseys sold in a single seasonThe Tom Brady effect is real.(h/t @JennaLaineESPN) pic.twitter.com/RRM14qc45b— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 3, 2021 Sala á vörum tengdum Tom Brady sjálfum setti líka nýtt met frá apríl 2020 til mars 2021 en enginn leikmaður hefur selt jafnmikið af vörum í sögu NFL. Brady sló þar ársgamalt met Patrick Mahomes. Tom Brady hætti hjá New England Patriots eftir tuttugu ár og sex titla. Hann vann sinn sjöunda meistaratitil í febrúar síðastliðnum en enginn leikmaður hefur unnið fleiri og enginn leikstjórnandi hefur unnið fleiri en fjóra. NFL Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Tom Brady var ekki lengi að breyta Tampa Bay Buccaneers liðinu í sigurvegara því kappinn stýrði liðinu til sigurs í Super Bowl á sínu fyrsta tímabili. Það fylgir ekki bara árangur inn á vellinum þegar maður eins og Brady mætir á svæðið. Nú er búið að taka saman tölur um hvernig félögum gekk í vörusölu sinni og þar komu í ljós athyglisverðar staðreyndir. Tom Brady played a huge role on the field for the Tampa Bay Buccaneers in his debut, but his impact was also felt in a record-setting manner in team merchandise sales on Fanatics: https://t.co/zs5kSf2ruo— 93.7 The Fan (@937theFan) May 4, 2021 Það urðu nefnilega allir vitlausir í Tampa Bay Buccaneers vörur þegar Tom Brady var orðinn leikmaður liðsins. Tampa Bay var aðeins í 28. sæti yfir vörusölu á tímabilinu á undan en með Brady þá hoppaði félagið upp í efsta sætið. Þetta kom fram hjá Michael Rubin, stjórnarformanni Fanatics. Það var 1200 prósent meiri sala á Tampa Bay Buccaneers vörum árið 2020 heldur en árið á undan. Þetta er stærsta stökk í sögu Fanatics. Tampa Bay Buccaneers Merch Sales2019: 28th overall2020: 1st overallNot only was that the single-biggest jump for any team in Fanatics history, but Brady also broke Fanatics' record for most jerseys sold in a single seasonThe Tom Brady effect is real.(h/t @JennaLaineESPN) pic.twitter.com/RRM14qc45b— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 3, 2021 Sala á vörum tengdum Tom Brady sjálfum setti líka nýtt met frá apríl 2020 til mars 2021 en enginn leikmaður hefur selt jafnmikið af vörum í sögu NFL. Brady sló þar ársgamalt met Patrick Mahomes. Tom Brady hætti hjá New England Patriots eftir tuttugu ár og sex titla. Hann vann sinn sjöunda meistaratitil í febrúar síðastliðnum en enginn leikmaður hefur unnið fleiri og enginn leikstjórnandi hefur unnið fleiri en fjóra.
NFL Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn