BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. maí 2021 15:30 Alfreð Fannar Björnsson, deilir girnilegri uppskrift af laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins. Önnur þáttaröð BBQ kóngsins var sýnd á Stöð 2 í vetur en fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla þættina á Stöð 2+. Skjáskot Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Verði ykkur að góðu. Klippa: Lax á sedrusviðarplanka Lax á sedrusviðarplanka - með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati - Lax 600 g lax Appelsína Sítróna Límóna Sedrusviðarplanki Gúrkusalat Hálf stór gúrka 1 tsk salt ½ lítill rauðlaukur 2-3 stilkar ferskt dill ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Leggið viðarplankann í bleyti í 30 mínútur. Skerið gúrku í þunnar sneiðar, setjið í skál ásamt saltinu og blandið saman. Látið standa í 20 mínútur. Hellið vatninu sem hefur myndast úr skálinni og þerrið gúrkurnar með eldhúspappír. Skerið lauk í þunnar sneiðar og fínsaxið dill. Blandið saman við gúrkurnar. Bætið sýrðum rjóma út í, ef vill. Leggið laxinn á plankann. Skerið ávextina í þunnar sneiðar og leggið yfir fiskinn. Grillið í 15-20 mínútur á beinum hita eða þangað til laxinn hefur náð 48-50 gráðum í kjarnhita. Það er fátt sumarlegra en grillaður lax.Skjáskot Matur Uppskriftir BBQ kóngurinn Lax Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Verði ykkur að góðu. Klippa: Lax á sedrusviðarplanka Lax á sedrusviðarplanka - með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati - Lax 600 g lax Appelsína Sítróna Límóna Sedrusviðarplanki Gúrkusalat Hálf stór gúrka 1 tsk salt ½ lítill rauðlaukur 2-3 stilkar ferskt dill ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Leggið viðarplankann í bleyti í 30 mínútur. Skerið gúrku í þunnar sneiðar, setjið í skál ásamt saltinu og blandið saman. Látið standa í 20 mínútur. Hellið vatninu sem hefur myndast úr skálinni og þerrið gúrkurnar með eldhúspappír. Skerið lauk í þunnar sneiðar og fínsaxið dill. Blandið saman við gúrkurnar. Bætið sýrðum rjóma út í, ef vill. Leggið laxinn á plankann. Skerið ávextina í þunnar sneiðar og leggið yfir fiskinn. Grillið í 15-20 mínútur á beinum hita eða þangað til laxinn hefur náð 48-50 gráðum í kjarnhita. Það er fátt sumarlegra en grillaður lax.Skjáskot
Matur Uppskriftir BBQ kóngurinn Lax Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31
BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31
Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29