Stefnt að því að halda Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 11:31 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er bjartsýn á það að það verði hægt að halda Þjóðhátíð. MYND/TRYGGVI MÁR „Ef þetta plan stjórnvalda um afléttingar á þessum takmörkunum gengur eftir þá held ég að við Íslendingar séu öll að fá allavega lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra. Við fengum allavega júní og júlí í fyrra en svo var allt hert upp aftur og það var enginn Þjóðhátíð,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira