Dæmdir fyrir að slást hvor við annan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 17:20 Mennirnir voru báðir dæmdir til fangelsisvistar í Landsrétti. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru fyrir landsrétti í dag dæmdir til fangelsisvistar fyrir að hafa ráðist hvor á annan. Sá fyrri hafði slegið hinn með hafnaboltakylfu í höfuðið. Hinn maðurinn hafði lagt tvisvar til hins fyrra með hníf. Landsréttur féllst ekki á vörn mannanna tveggja að um neyðarvörn hafi verið að ræða. Maðurinn TD var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa barið TZ einu sinni í höfuðið með hafnaboltakylfu. Þá er honum gert að greiða TZ 200 þúsund krónur í skaðabætur. TZ hins vegar er dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist tvisvar að TD með hníf. Atvikið sem um ræðir átti sér stað fyrir utan söluturn í Reykjavík í júlí 2019. Þegar lögreglu bar að garði umræddan dag sagði sá með hafnaboltakylfuna að sá með hnífinn hafi hótað fjölskyldu hans og ógnað sér með hníf. Hinn maðurinn hélt því hins vegar fram að menn hefðu veist að sér með hafnaboltakylfu og hafi hann verið með hníf á sér og haldið á honum þegar mennirnir komu. Á myndbandsupptökum úr öryggismyndavélum á svæðinu má hins vegar sjá hvar sá með hafnarboltakylfuna, TD, snarast úr bifreið, sem hann var farþegi í, og reiða hafnaboltakylfu til lofts með báðum höndum. Þá sést hinn, TZ, ganga greitt á móti TD með hníf í hendi og leggja að honum með hnífnum í tvígang á meðan TD barði TZ í höfuðið með kylfunni. Báðir sögðust þeir hafa verið að verja sig í atvikinu og saka þeir báðir hinn um að hafa hótað sér áður en atvikið átti sér stað. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Maðurinn TD var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa barið TZ einu sinni í höfuðið með hafnaboltakylfu. Þá er honum gert að greiða TZ 200 þúsund krónur í skaðabætur. TZ hins vegar er dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist tvisvar að TD með hníf. Atvikið sem um ræðir átti sér stað fyrir utan söluturn í Reykjavík í júlí 2019. Þegar lögreglu bar að garði umræddan dag sagði sá með hafnaboltakylfuna að sá með hnífinn hafi hótað fjölskyldu hans og ógnað sér með hníf. Hinn maðurinn hélt því hins vegar fram að menn hefðu veist að sér með hafnaboltakylfu og hafi hann verið með hníf á sér og haldið á honum þegar mennirnir komu. Á myndbandsupptökum úr öryggismyndavélum á svæðinu má hins vegar sjá hvar sá með hafnarboltakylfuna, TD, snarast úr bifreið, sem hann var farþegi í, og reiða hafnaboltakylfu til lofts með báðum höndum. Þá sést hinn, TZ, ganga greitt á móti TD með hníf í hendi og leggja að honum með hnífnum í tvígang á meðan TD barði TZ í höfuðið með kylfunni. Báðir sögðust þeir hafa verið að verja sig í atvikinu og saka þeir báðir hinn um að hafa hótað sér áður en atvikið átti sér stað.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira