Sóknarleikur Keflavíkur býður upp á marga möguleika sem erfitt er að eiga við Andri Már Eggertsson skrifar 7. maí 2021 22:25 Finnur Freyr þungur á brún eftir tap gegn Keflavík. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrir deildarmeisturum Keflavíkur í kvöld. Keflavík unnu alla leikhluta leiksins og voru betri á öllum sviðum leiksins í kvöld. „Keflavík spiluðu mjög vel í kvöld, við vorum lélegir varnarlega frá 4 mínútu, sem gerir það að verkum að þú vinnur ekki Keflavík," sagði Finnur Freyr þjálfari Vals Valur gerði fyrstu 8 stigin í leiknum en við tók þá rosalegt áhlaup Keflavíkur sem varð til þess að Valur fór að elta strax í byrjun leiks. „Við mættum ákveðnir til leiks, Keflavík er svo vel skipulagt lið að þeir fara aldrei á taugum við að lenda nokkrum stigum undir snemma leiks, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum kafla og þegar Keflavík kemst í gírinn er erfitt að eiga við þá." Sóknarleikur Keflavíkur hefur verið til fyrirmyndar allt tímabilið og játaði Finnur það að það er mjög erfitt að eiga við þá. „Það er mjög erfitt að eiga við sóknarleikinn hjá þeim, þeir spila góða vagg og veltu en það er bara lítil hluti af þeirra leik. Milka var góður í kvöld og þegar þriggja stiga skotin þeirra detta líka þá er mjög erfitt að eiga við þá." Sinisa Bilic byrjaði leikinn fyrir Val en meiddist í 1. leikhluta þar sem hann snéri sig á ökla og kom ekki meira við sögu. „Hann snéri sig á ökla strax í upphafi leik, hann reyndi að harka það af sér í nokkrar mínútur en við tókum enga sénsa þegar það er stutt í úrslitakeppnina og því hvíldum við hann," sagði Finnur að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
„Keflavík spiluðu mjög vel í kvöld, við vorum lélegir varnarlega frá 4 mínútu, sem gerir það að verkum að þú vinnur ekki Keflavík," sagði Finnur Freyr þjálfari Vals Valur gerði fyrstu 8 stigin í leiknum en við tók þá rosalegt áhlaup Keflavíkur sem varð til þess að Valur fór að elta strax í byrjun leiks. „Við mættum ákveðnir til leiks, Keflavík er svo vel skipulagt lið að þeir fara aldrei á taugum við að lenda nokkrum stigum undir snemma leiks, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum kafla og þegar Keflavík kemst í gírinn er erfitt að eiga við þá." Sóknarleikur Keflavíkur hefur verið til fyrirmyndar allt tímabilið og játaði Finnur það að það er mjög erfitt að eiga við þá. „Það er mjög erfitt að eiga við sóknarleikinn hjá þeim, þeir spila góða vagg og veltu en það er bara lítil hluti af þeirra leik. Milka var góður í kvöld og þegar þriggja stiga skotin þeirra detta líka þá er mjög erfitt að eiga við þá." Sinisa Bilic byrjaði leikinn fyrir Val en meiddist í 1. leikhluta þar sem hann snéri sig á ökla og kom ekki meira við sögu. „Hann snéri sig á ökla strax í upphafi leik, hann reyndi að harka það af sér í nokkrar mínútur en við tókum enga sénsa þegar það er stutt í úrslitakeppnina og því hvíldum við hann," sagði Finnur að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira