Húsið er ótrúlega vel skipulagt og hægt að taka fram allskyns húsgögn með nokkrum handtökum.
Húsið hannaði hann í samstarfi við smáhýsis háskólann við Berlín en miðillinn Mashable er með umfjöllun um húsin og má sjá myndband af húsinu á Twitter-síðu Mashable og má sjá húsið hér að neðan.
Is this the ultimate tiny house? pic.twitter.com/Ho8Ikd26rU
— Mashable (@mashable) May 9, 2021