Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2021 21:23 Kórdrengir þurftu að sætta sig við tap gegn Selfyssingum. Vísir/Hulda Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Valdimar Jónsson skoraði eina mark leiksins strax á tíundu mínútu þegar Fjölnir tók á móti Gróttu. Fjölnir hefur nú unnið báða leiki sína í Lengjudeildinni, en Grótta er með einn sigur og nú eitt tap. Kristífer Óskar Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu þegar þeir heimsóttu Víking Ólafsvík. Eftir aðeins átta mínútna leik var hann búinn að skora tvö mörk, áður en Valgeir Svansson breytti stöðunni í 3-0. Hilmar Björnsson minnkaði muninn í 3-1 á 17. mínútu, en Kristófer fullkomnaði þrennuna eftir aðeins 28 mínútur. Emmanuel Keke fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 60. mínútu. Sjö mínútum seinna gulltryggði Kristófer Óskar 5-1 sigur gestanna með fjórða marki sínu. Selfyssingar heimsóttu Kórdrengi í þriðja leik kvöldsins. Kenan Turudija kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu, en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu. Davít Ásbjörnsson minnkaði muninn á 75. mínútu, en þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í lið Kórdrengja. Selfyssingar nýttu sér liðsmuninn, og Hrvoje Tokic tryggði 3-1 sigur tveim mínútum fyrir leikslok. Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Grótta Fjölnir Víkingur Ólafsvík Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Sjá meira
Valdimar Jónsson skoraði eina mark leiksins strax á tíundu mínútu þegar Fjölnir tók á móti Gróttu. Fjölnir hefur nú unnið báða leiki sína í Lengjudeildinni, en Grótta er með einn sigur og nú eitt tap. Kristífer Óskar Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu þegar þeir heimsóttu Víking Ólafsvík. Eftir aðeins átta mínútna leik var hann búinn að skora tvö mörk, áður en Valgeir Svansson breytti stöðunni í 3-0. Hilmar Björnsson minnkaði muninn í 3-1 á 17. mínútu, en Kristófer fullkomnaði þrennuna eftir aðeins 28 mínútur. Emmanuel Keke fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 60. mínútu. Sjö mínútum seinna gulltryggði Kristófer Óskar 5-1 sigur gestanna með fjórða marki sínu. Selfyssingar heimsóttu Kórdrengi í þriðja leik kvöldsins. Kenan Turudija kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu, en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu. Davít Ásbjörnsson minnkaði muninn á 75. mínútu, en þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í lið Kórdrengja. Selfyssingar nýttu sér liðsmuninn, og Hrvoje Tokic tryggði 3-1 sigur tveim mínútum fyrir leikslok.
Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Grótta Fjölnir Víkingur Ólafsvík Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Sjá meira