Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 20:05 Patrekur var afar ánægður með varnarleik liðsins. Vísir/Hulda Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. „Þetta var hörkuleikur, við fengum góða markvörslu, varnarlega vorum við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum til baka eftir slæman kafla í upphafi seinni hálfleiks, sem ég er mjög ánægður með," sagði Patrekur. Fyrri hálfleikur Stjörnunnar var frábær þar sem þeir áttu afar góðan sóknarleik sem skilaði þeim 17 mörkum. „Við skoruðum 17 mörk, við fengum góða vörn í fyrri hálfleik. Við vildum mæta þeim hátt á völlinn sem gekk vel. Við höfum verið að skora mikið í undanförnum leikjum og gladdist ég mest yfir því að við getum spilað góða vörn." Stjarnan lenti í vandræðum í upphafi seinni hálfleiks sem varð til þess að Valur komst yfir í leiknum eftir að hafa lent 4 mörkum undir í fyrri hálfleik. „Við fengum ágætis færi á þessum kafla, Einar Baldvin varði vel á þessum tíma. Ég vill hrósa mínum mönnum fyrir að brotna ekki heldur halda áfram og koma til baka." Stjarnan lék með örfhentan leikmann á miðjunni sem gekk vel fyrir heimamenn og gat Patrekur verið sáttur með þetta vopn í liðinu. „Þetta útspil gekk vel á móti FH, þetta tekur smá tíma en mér fannst þetta ganga vel. Þetta er gott vopn fyrir okkur að hafa. Á þessum tíma var Brynjar Hólm vinstra megin, Hafþór á miðju og Pétur hægra megin, á meðan voru Björgvin og Tandri á bekknum," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur, við fengum góða markvörslu, varnarlega vorum við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum til baka eftir slæman kafla í upphafi seinni hálfleiks, sem ég er mjög ánægður með," sagði Patrekur. Fyrri hálfleikur Stjörnunnar var frábær þar sem þeir áttu afar góðan sóknarleik sem skilaði þeim 17 mörkum. „Við skoruðum 17 mörk, við fengum góða vörn í fyrri hálfleik. Við vildum mæta þeim hátt á völlinn sem gekk vel. Við höfum verið að skora mikið í undanförnum leikjum og gladdist ég mest yfir því að við getum spilað góða vörn." Stjarnan lenti í vandræðum í upphafi seinni hálfleiks sem varð til þess að Valur komst yfir í leiknum eftir að hafa lent 4 mörkum undir í fyrri hálfleik. „Við fengum ágætis færi á þessum kafla, Einar Baldvin varði vel á þessum tíma. Ég vill hrósa mínum mönnum fyrir að brotna ekki heldur halda áfram og koma til baka." Stjarnan lék með örfhentan leikmann á miðjunni sem gekk vel fyrir heimamenn og gat Patrekur verið sáttur með þetta vopn í liðinu. „Þetta útspil gekk vel á móti FH, þetta tekur smá tíma en mér fannst þetta ganga vel. Þetta er gott vopn fyrir okkur að hafa. Á þessum tíma var Brynjar Hólm vinstra megin, Hafþór á miðju og Pétur hægra megin, á meðan voru Björgvin og Tandri á bekknum," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33