Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. maí 2021 18:01 Þykjó er með barnvænar sýningar á HönnunarMars í Menningarhúsum Kópavogs. Þykjó Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. HönnunarMars hátíðin fer fram dagana 19. til 23. maí. Hér fyrir neðan má finna þá viðburði sem gætu verið sérstaklega áhugaverðir fyrir yngri kynslóðina. Teymið sem stendur að baki HönnunarMars í ár tók saman þennan lista. Alla dagskrá hátíðarinnar má finna á vef HönnunarMars. Athugið að sllar sýningar og sýningarstaðir HönnunarMars fylgja gildandi sóttvarnarreglum er varða samkomutakmarkanir og grímuskyldu. Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf. Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð Ofurhetjur jarðar Sýningarsal á fyrstu hæð Bókasafnsins og Náttúrfræðistofu Kópavogs er umbreytt í töfraveröld þar sem börn geta komið og brugðið sér í gervi fjölskrúðugra dýra. Dýrin eru ævintýraverur, innblásnar af mögnuðum eiginleikum dýra úr ýmsum vistkerfum jarðar. Búningarnir eru hannaðir með það í huga að þeir passi börnum á ólíkum aldursskeiðum. Ofurhetjur jarðar Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands Í tilefni Hönnunarmars býður Krakkaklúbburinn krummi börnum og fjölskyldum þeirra í skemmtilega bókasmiðju þann 22.maí 2021 kl. 14 í Listasafni Íslands. Listaverkin á sýningum safnsins veita innblástur að gerð svokallaðra sprettimyndabóka. Sprettimyndabók er þrívíð bók eða sviðsmynd sem hægt er að draga út og saman líkt og harmónikku en í miðjunni birtist sviðsmynd þar sem þú hannar þitt eigið bókverk. Krakkaklúbburinn krummi Allir út að læra Námsgögnin Allir út að læra! byggja á því að nýta þann efnivið sem náttúran býður upp á og ýmis konar tækifæri til rannsókna og uppgötvana sem fólgin eru í útikennslu. Nemendur fá að kynnast ýmsum viðfangsefnum með því að rannsaka, skapa og finna sínar eigin lausnir. Námsgögnunum er ætlað að ýta undir að nemendur öðlist þekkingu með því að snerta, hreyfa og upplifa með öllum líkamanum. Allir út að læra Fylgið okkur Sýningin Fylgið okkur teflir fram völdum verkum frá íslenskum hönnuðum sem eru nýsprottnir fram á sjónarsviðið. Hönnuðirnir eiga það sammerkt að hafa með sínum fyrstu verkum vakið athygli og eftirvæntingu, hver á sínu sviði Fylgið okkur Jarðsetning Í innsetningunni JARÐSETNING er stigið inn í byggingu Iðnaðarbankans og fylgst er með niðurrifi hennar innanfrá. Jarðsetning Af ásettu ráði Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2021, „Af ásettu ráði“ fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi við Tryggvagötu dagana 15. -24. maí. Þar sýna útskriftarnemendur á BA stigi í arkitektúr, fatahönnun, grafískri hönnun, vöruhönnun og myndlist ásamt útskriftarnemendum í MA hönnun. Af ásettu ráði Samhæfður dans í Vesturbæjarlauginni BAHNS kynnir þriðju sundfatalínuna sína með einstakri sundupplifun í Vesturbæjarlauginni. Dansarar sýna móderniseraðan samhæfðan dans í nýjustu sundfötum merkisins. Sýningarnar verða tvær, klukkan 16.30 og 17.30 en ókeypis verður í laugina milli 16 og 18 föstudaginn 19. maí. Samhæfður dans í Vesturbæjarlauginni Maðurinn í skóginum Með varanlegum innsetningum í nokkrum skógarrjóðrum hafa tvö hönnunarteymi skapað áfangastaði í hólmanum, sem minna á sögu skógarins og þá miklu gleði og góða anda sem fylgdi skógræktinni. Fólki gefst þar kostur á að eiga samveru í skjóli, fræðast, njóta náttúrunnar og fallegrar hönnunar. Maðurinn í skóginum Dagskrá HönnunarMars 2021 má finna HÉR. Tíska og hönnun HönnunarMars Börn og uppeldi Tengdar fréttir Plokkuðu 750 kíló af rusli í Elliðaárdalnum Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur plokkuðu 750 kíló af rusli úr Elliðaárdalnum í vikunni, þegar vorhreinsun Orkuveitunnar fór fram. Alls tóku 132 starfsmenn OR þátt í átakinu yfir þrjá daga. 16. maí 2021 08:59 Innávið - Útskriftarverkefni fatahönnunarnema LHÍ frumsýnt Í kvöld frumsýnum við hér á Vísi útskriftarmyndband fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands. Myndin verður einnig til sýningar á útskriftarsýningu nemenda. 14. maí 2021 20:00 FÍT verðlaunin 2021 afhent í streymi Í dag verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun í FÍT Keppninni 2021. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir FÍT keppninni ár hvert þar sem bestu verk grafískrar hönnunar eru verðlaunuð. 14. maí 2021 15:01 Híbýlaauður - Samtal í streymi frá Norræna húsinu Frá 13 til 15 í dag verður beint streymi frá málþinginu Híbýlaauður sem fram fer í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars, sem fer fram í næstu viku, 19. til 23. maí. 11. maí 2021 11:25 Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum í ár FÍT verðlaunin 2021 voru afhent rétt í þessu í rafrænu streymi og var sýnt frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Verðlaunin eru á vegum Félags Íslenskra teiknara og eru afhent í tuttugasta skipti í ár. 14. maí 2021 17:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
HönnunarMars hátíðin fer fram dagana 19. til 23. maí. Hér fyrir neðan má finna þá viðburði sem gætu verið sérstaklega áhugaverðir fyrir yngri kynslóðina. Teymið sem stendur að baki HönnunarMars í ár tók saman þennan lista. Alla dagskrá hátíðarinnar má finna á vef HönnunarMars. Athugið að sllar sýningar og sýningarstaðir HönnunarMars fylgja gildandi sóttvarnarreglum er varða samkomutakmarkanir og grímuskyldu. Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf. Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð Ofurhetjur jarðar Sýningarsal á fyrstu hæð Bókasafnsins og Náttúrfræðistofu Kópavogs er umbreytt í töfraveröld þar sem börn geta komið og brugðið sér í gervi fjölskrúðugra dýra. Dýrin eru ævintýraverur, innblásnar af mögnuðum eiginleikum dýra úr ýmsum vistkerfum jarðar. Búningarnir eru hannaðir með það í huga að þeir passi börnum á ólíkum aldursskeiðum. Ofurhetjur jarðar Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands Í tilefni Hönnunarmars býður Krakkaklúbburinn krummi börnum og fjölskyldum þeirra í skemmtilega bókasmiðju þann 22.maí 2021 kl. 14 í Listasafni Íslands. Listaverkin á sýningum safnsins veita innblástur að gerð svokallaðra sprettimyndabóka. Sprettimyndabók er þrívíð bók eða sviðsmynd sem hægt er að draga út og saman líkt og harmónikku en í miðjunni birtist sviðsmynd þar sem þú hannar þitt eigið bókverk. Krakkaklúbburinn krummi Allir út að læra Námsgögnin Allir út að læra! byggja á því að nýta þann efnivið sem náttúran býður upp á og ýmis konar tækifæri til rannsókna og uppgötvana sem fólgin eru í útikennslu. Nemendur fá að kynnast ýmsum viðfangsefnum með því að rannsaka, skapa og finna sínar eigin lausnir. Námsgögnunum er ætlað að ýta undir að nemendur öðlist þekkingu með því að snerta, hreyfa og upplifa með öllum líkamanum. Allir út að læra Fylgið okkur Sýningin Fylgið okkur teflir fram völdum verkum frá íslenskum hönnuðum sem eru nýsprottnir fram á sjónarsviðið. Hönnuðirnir eiga það sammerkt að hafa með sínum fyrstu verkum vakið athygli og eftirvæntingu, hver á sínu sviði Fylgið okkur Jarðsetning Í innsetningunni JARÐSETNING er stigið inn í byggingu Iðnaðarbankans og fylgst er með niðurrifi hennar innanfrá. Jarðsetning Af ásettu ráði Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2021, „Af ásettu ráði“ fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi við Tryggvagötu dagana 15. -24. maí. Þar sýna útskriftarnemendur á BA stigi í arkitektúr, fatahönnun, grafískri hönnun, vöruhönnun og myndlist ásamt útskriftarnemendum í MA hönnun. Af ásettu ráði Samhæfður dans í Vesturbæjarlauginni BAHNS kynnir þriðju sundfatalínuna sína með einstakri sundupplifun í Vesturbæjarlauginni. Dansarar sýna móderniseraðan samhæfðan dans í nýjustu sundfötum merkisins. Sýningarnar verða tvær, klukkan 16.30 og 17.30 en ókeypis verður í laugina milli 16 og 18 föstudaginn 19. maí. Samhæfður dans í Vesturbæjarlauginni Maðurinn í skóginum Með varanlegum innsetningum í nokkrum skógarrjóðrum hafa tvö hönnunarteymi skapað áfangastaði í hólmanum, sem minna á sögu skógarins og þá miklu gleði og góða anda sem fylgdi skógræktinni. Fólki gefst þar kostur á að eiga samveru í skjóli, fræðast, njóta náttúrunnar og fallegrar hönnunar. Maðurinn í skóginum Dagskrá HönnunarMars 2021 má finna HÉR.
Tíska og hönnun HönnunarMars Börn og uppeldi Tengdar fréttir Plokkuðu 750 kíló af rusli í Elliðaárdalnum Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur plokkuðu 750 kíló af rusli úr Elliðaárdalnum í vikunni, þegar vorhreinsun Orkuveitunnar fór fram. Alls tóku 132 starfsmenn OR þátt í átakinu yfir þrjá daga. 16. maí 2021 08:59 Innávið - Útskriftarverkefni fatahönnunarnema LHÍ frumsýnt Í kvöld frumsýnum við hér á Vísi útskriftarmyndband fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands. Myndin verður einnig til sýningar á útskriftarsýningu nemenda. 14. maí 2021 20:00 FÍT verðlaunin 2021 afhent í streymi Í dag verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun í FÍT Keppninni 2021. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir FÍT keppninni ár hvert þar sem bestu verk grafískrar hönnunar eru verðlaunuð. 14. maí 2021 15:01 Híbýlaauður - Samtal í streymi frá Norræna húsinu Frá 13 til 15 í dag verður beint streymi frá málþinginu Híbýlaauður sem fram fer í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars, sem fer fram í næstu viku, 19. til 23. maí. 11. maí 2021 11:25 Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum í ár FÍT verðlaunin 2021 voru afhent rétt í þessu í rafrænu streymi og var sýnt frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Verðlaunin eru á vegum Félags Íslenskra teiknara og eru afhent í tuttugasta skipti í ár. 14. maí 2021 17:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Plokkuðu 750 kíló af rusli í Elliðaárdalnum Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur plokkuðu 750 kíló af rusli úr Elliðaárdalnum í vikunni, þegar vorhreinsun Orkuveitunnar fór fram. Alls tóku 132 starfsmenn OR þátt í átakinu yfir þrjá daga. 16. maí 2021 08:59
Innávið - Útskriftarverkefni fatahönnunarnema LHÍ frumsýnt Í kvöld frumsýnum við hér á Vísi útskriftarmyndband fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands. Myndin verður einnig til sýningar á útskriftarsýningu nemenda. 14. maí 2021 20:00
FÍT verðlaunin 2021 afhent í streymi Í dag verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun í FÍT Keppninni 2021. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir FÍT keppninni ár hvert þar sem bestu verk grafískrar hönnunar eru verðlaunuð. 14. maí 2021 15:01
Híbýlaauður - Samtal í streymi frá Norræna húsinu Frá 13 til 15 í dag verður beint streymi frá málþinginu Híbýlaauður sem fram fer í Norræna húsinu. Viðburðurinn er hluti af HönnunarMars, sem fer fram í næstu viku, 19. til 23. maí. 11. maí 2021 11:25
Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum í ár FÍT verðlaunin 2021 voru afhent rétt í þessu í rafrænu streymi og var sýnt frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Verðlaunin eru á vegum Félags Íslenskra teiknara og eru afhent í tuttugasta skipti í ár. 14. maí 2021 17:30