Á dögunum fékk útsendari AD að kíkja við á heimili Sean Michael-Leonard Anderson sem er betur þekktur sem rapparinn Big Sean.
Big Sean býr í fallegu húsi í Beverly Hills en þar má meðal annars finna fullbúið hljóðver, sundlaug, spa og margt fleira. Gítarleikarinn Slash átti húsið áður en Big Sean fjárfesti í eigninni fyrir fjórum árum.
Í húsinu er einnig næturklúbbur þar sem hægt er að skemmta sér.
Hér að neðan má sjá innslagið.