„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 08:01 Jessica Diggins fékk stærðarinnar brunasár við æfingar í Oregon. Instagram/@jessiediggins Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira
Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira