„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 08:01 Jessica Diggins fékk stærðarinnar brunasár við æfingar í Oregon. Instagram/@jessiediggins Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn