Daði Freyr og Gagnamagnið tólftu „á svið“ líkt og síðasti sigurvegari Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 07:39 Daði Freyr og gagnamagnið voru áttundu á svið á seinna undankvöldinu, en verða tólftu á svið á úrslitakvöldinu. EPA Daði Freyr og Gagnamagnið verða tólftu „á svið“ á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi annað kvöld. Frá þessu var greint seint í gærkvöldi, en áður hafði verið tilkynnt að Ísland yrði í fyrri helmingi þeirra laga sem flutt verða. Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað áfram notast við upptökuna frá seinni æfingu hópsins, þá sömu og skilaði laginu í úrslitin. Á vef Eurovision má sjá að það verður hin kýpverska Elena Tsagrinou og lag hennar, El Diablo, sem mun verða fyrst á svið. Má því ljóst vera að fjör verður frá fyrstu mínútu. Svissneska framlagið, Tout l'Univers með Gjon's Tears, er ellefta í röðinni, það er á undan 10 Years, lagið Daða Freys og félaga, og hið spænska Voy A Querdarme verður flutt á eftir íslenska laginu. San Marinó verður svo síðast á svið. Til gamans má geta að síðasti sigurvegari Eurovision, hinn hollenski Duncan Laurence og lag hans Arcade, var tólfti á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019. Að neðan má sjá röð laganna á laugardaginn. Kýpur / Elena Tsagrinou - El Diablo Albanía / Anxhela Peristeri - Karma Ísrael/ Eden Alene - Set Me Free Belgía / Hooverphonic - The Wrong Place Rússland / Manizha - Russian Woman Malta / Destiny - Je Me Casse Portúgal / The Black Mamba - Love Is On My Side Serbía / Hurricane - Loco Loco Bretland / James Newman - Embers Grikkland / Stefania - Last Dance Sviss / Gjon's Tears - Tout l'Univers Ísland / Daði Freyr og Gagnamagnið - 10 Years Spánn / Blas Cantó - Voy A Querdarme Moldóva / Natalia Gordienko - SUGAR Þýskaland / Jendrik - I Don't Feel Hate Finnland / Blind Channel - Dark Side Búlgaría / Victoria - Growing Up is Getting Old Litháen / The Roop - Discoteque Úkraína / Go_A - Shum Frakkland / Barbara Pravi - Voilà Aserbaídsjan / Efendi - Mata Hari Noregur / TIX - Fallen Angel Holland / Jeangu Macrooy - Birth of a New Age Ítalía / Måneskin - Zitti E Buoni Svíþjóð / Tusse - Voices San Marínó / Senhit - Adrenalina
Eurovision Tengdar fréttir Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33 Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Útilokað að Daði og Gagnamagnið stígi á svið Daði Freyr Pétursson útilokaði í viðtali eftir Eurovision í kvöld að hann og Gagnamagnið stigju á svið í Rotterdam á laugardaginn. Sama upptaka og var spiluð áðan verður spiluð aftur á laugardaginn, nánar tiltekið í fyrri hálfleik keppninnar. 20. maí 2021 23:33
Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00