Lárus Jónsson: Bæði lið hittu frábærlega úr því var leikurinn frábær skemmtun Andri Már Eggertsson skrifar 23. maí 2021 20:29 Þór Þorlákshöfn er einum leik frá miða í undanúrslitin Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vörðu heimavöllinn sinn í kvöld þegar þeir unnu nafna sína frá Akureyri 109-104 í miklum sóknarleik. Lárus Jónsson þjálfari Þór Þorlákshafnar var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel. Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
„Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel.
Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira