Eyjakonur geta í kvöld komist í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sextán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 15:30 Lina Cardell og félagar í ÍBV-liðinu geta endað sextán ára bið í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valskonur og Eyjakonur geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts Olís deildar kvenna í handbolta en bæði liðin eru 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígum sínum. ÍBV og Valur eru bæði í dauðafæri eftir útisigra í fyrsta leik um helgina og fá því heimaleik í kvöld. ÍBV vann nauman 27-26 sigur á deildarmeisturum KA/Þór á Akureyri en Valskonur unnu sannfærandi 28-22 sigur á Fram í Safamýrinni. Lið KA/Þór og Fram enduðu í tveimur efstu sætunum í deildarkeppninni en eru nú bæði í þeirri stöðu að þurfa að vinna í kvöld því annars eru liðin komin í sumarfrí. KA/Þór og Fram voru að spila sinn sinn fyrsta leik í úrslitakeppni um helgina en þau sátu hjá í fyrstu umferðinni. Valskonur hafa verið fastagestir í lokaúrslitunum undanfarin ár og geta komist þangað í þriðju úrslitakeppninni í röð. Það er aftur á móti langt síðan Eyjakonur komust svo langt. Takist Eyjaliðinu að tryggja sig inn í úrslitaeinvígið í kvöld verður það í fyrsta sinn í sextán ár sem ÍBV spilar um Íslandsmeistaratitil kvenna. ÍBV komst síðast í lokaúrslitin vorið 2005 þar sem liðið tapaði á móti Haukum. Síðasti Íslandsmeistaratitill ÍBV liðsins vannst hins vegar árið 2006 en þá var engin úrslitakeppni. Báðir leikirnir í kvöld verða sýndir beint á Stöð 2 Sport, leikur ÍBV og KA/Þór klukkan 18.00 og leikur Vals og Fram klukkan 19.40. Eftir leikina mun Seinni bylgjan gera upp báða leikina. Félög í lokaúrslitum kvenna 2009-2019: Fram 8 sinnum (2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2017, 2018, 2019) Stjarnan 6 sinnum (2009, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017) Valur 6 sinnum (2010, 2011, 2012, 2014, 2018, 2019) Grótta 2 sinnum (2015, 2016) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Valur ÍBV Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
ÍBV og Valur eru bæði í dauðafæri eftir útisigra í fyrsta leik um helgina og fá því heimaleik í kvöld. ÍBV vann nauman 27-26 sigur á deildarmeisturum KA/Þór á Akureyri en Valskonur unnu sannfærandi 28-22 sigur á Fram í Safamýrinni. Lið KA/Þór og Fram enduðu í tveimur efstu sætunum í deildarkeppninni en eru nú bæði í þeirri stöðu að þurfa að vinna í kvöld því annars eru liðin komin í sumarfrí. KA/Þór og Fram voru að spila sinn sinn fyrsta leik í úrslitakeppni um helgina en þau sátu hjá í fyrstu umferðinni. Valskonur hafa verið fastagestir í lokaúrslitunum undanfarin ár og geta komist þangað í þriðju úrslitakeppninni í röð. Það er aftur á móti langt síðan Eyjakonur komust svo langt. Takist Eyjaliðinu að tryggja sig inn í úrslitaeinvígið í kvöld verður það í fyrsta sinn í sextán ár sem ÍBV spilar um Íslandsmeistaratitil kvenna. ÍBV komst síðast í lokaúrslitin vorið 2005 þar sem liðið tapaði á móti Haukum. Síðasti Íslandsmeistaratitill ÍBV liðsins vannst hins vegar árið 2006 en þá var engin úrslitakeppni. Báðir leikirnir í kvöld verða sýndir beint á Stöð 2 Sport, leikur ÍBV og KA/Þór klukkan 18.00 og leikur Vals og Fram klukkan 19.40. Eftir leikina mun Seinni bylgjan gera upp báða leikina. Félög í lokaúrslitum kvenna 2009-2019: Fram 8 sinnum (2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2017, 2018, 2019) Stjarnan 6 sinnum (2009, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017) Valur 6 sinnum (2010, 2011, 2012, 2014, 2018, 2019) Grótta 2 sinnum (2015, 2016) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Félög í lokaúrslitum kvenna 2009-2019: Fram 8 sinnum (2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2017, 2018, 2019) Stjarnan 6 sinnum (2009, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017) Valur 6 sinnum (2010, 2011, 2012, 2014, 2018, 2019) Grótta 2 sinnum (2015, 2016)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Valur ÍBV Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira