Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 13:01 Víkingurinn Helgi Guðjónsson undirbýr sig hér að skjóta boltanum í bláhornið á marki Fylkismanna. S2 Sport Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær. Víkingar komust í 2-1 á móti Fylki í Pepsi Max deildinni í gær þegar Fylkismenn voru einum manni færri eftir að Dagur Dan Þórhallsson fór af velli eftir höfuðhögg. Fylkismenn héldu því fram að Víkingar hefðu átt að senda boltann út af vellinum til að leyfa skiptinguna. Eins og sást í Pepsi Max Stúkunni þá sökuðu Fylkismenn Víkinga um að gera ekki það sem þeir gerðu ekki sjálfir. Fylkismenn voru með boltann skömmu áður en Víkingar skora en reyndu þá sjálfir að skora í stað þess að hleypa sínum manni inn á völlinn. „Fylkismenn urðu æfir yfir því að boltinn hafi ekki verið settur út fyrir. Fylkir hafði tækifæri til að setja boltann út fyrir. Getum við ekki sagt það,“ spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðingana sína. „Fylkismenn hafa tækifæri eins og við sýndum í þessari klippu. Þeir eru með stjórn á boltanum en þetta bara ótrúlegur varnarleikur hjá Torfa. Fylkismenn gáfu sent boltann út af sjálfir og tekið skiptinguna. Mér finnst ekkert upp á Víkinga að klaga í þessu tilfelli. Þeir voru bara að spila leikinn áfram,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. „Fylkismenn héldu honum þarna aðeins og Djair fær boltann en ákveður að hlaupa á vörnina og reyna að skora mark. Víkingar gera síðan nákvæmlega það sama og fara upp og skora mark hinum megin,“ sagði Reynir. Pepsi Max Stúkan setti aftur á móti stórt spurningarmerki við varnarleik Fylkismanna og þá sérstaklega hvað Torfi Tímoteus Gunnarsson var að gera. „Takið eftir þessu. Hér er spilað framhjá Torfa og þetta er bara ekki í lagi. Ég hélt í alvörunni að það væri búið að flauta þarna og hann bara að skokka í átt að þessu,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Það má sjá yfirferð Pepsi Max Stúkunnar yfir þetta mark hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um annað mark Víkinga á móti Fylki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Víkingar komust í 2-1 á móti Fylki í Pepsi Max deildinni í gær þegar Fylkismenn voru einum manni færri eftir að Dagur Dan Þórhallsson fór af velli eftir höfuðhögg. Fylkismenn héldu því fram að Víkingar hefðu átt að senda boltann út af vellinum til að leyfa skiptinguna. Eins og sást í Pepsi Max Stúkunni þá sökuðu Fylkismenn Víkinga um að gera ekki það sem þeir gerðu ekki sjálfir. Fylkismenn voru með boltann skömmu áður en Víkingar skora en reyndu þá sjálfir að skora í stað þess að hleypa sínum manni inn á völlinn. „Fylkismenn urðu æfir yfir því að boltinn hafi ekki verið settur út fyrir. Fylkir hafði tækifæri til að setja boltann út fyrir. Getum við ekki sagt það,“ spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðingana sína. „Fylkismenn hafa tækifæri eins og við sýndum í þessari klippu. Þeir eru með stjórn á boltanum en þetta bara ótrúlegur varnarleikur hjá Torfa. Fylkismenn gáfu sent boltann út af sjálfir og tekið skiptinguna. Mér finnst ekkert upp á Víkinga að klaga í þessu tilfelli. Þeir voru bara að spila leikinn áfram,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. „Fylkismenn héldu honum þarna aðeins og Djair fær boltann en ákveður að hlaupa á vörnina og reyna að skora mark. Víkingar gera síðan nákvæmlega það sama og fara upp og skora mark hinum megin,“ sagði Reynir. Pepsi Max Stúkan setti aftur á móti stórt spurningarmerki við varnarleik Fylkismanna og þá sérstaklega hvað Torfi Tímoteus Gunnarsson var að gera. „Takið eftir þessu. Hér er spilað framhjá Torfa og þetta er bara ekki í lagi. Ég hélt í alvörunni að það væri búið að flauta þarna og hann bara að skokka í átt að þessu,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Það má sjá yfirferð Pepsi Max Stúkunnar yfir þetta mark hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um annað mark Víkinga á móti Fylki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira