„Ég hélt ég myndi ekki lifa þetta af“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 12:30 Sólborg Guðbrandsdóttir, fyrirlesari og höfundur bókarinnar Fávitar, tekur þátt í átakinu. Í dag kynnir UN Women á Íslandi nýja herferð þar sem fjölbreyttur hópur kemur fram og heldur á lofti þeirri grafalvarlegu staðreynd að ekki megi gleyma einum heimsfaraldri í skugga annars. Í myndbandinu sést fólk með grímur labba inn í myndver, setjast niður og byrja að lýsa líkamlegum einkennum. Í fyrstu virðist sem um einkenni COVID-19 sé að ræða en þegar líður á myndbandið er ljóst að um er að ræða nákvæmlega sömu einkenni og má heimfæra yfir á afleiðingar þess að hafa verið beitt ofbeldi. „Markmiðið með að fá svona fjölbreyttan hóp til að taka þátt í myndbandinu er að sýna þann fjölbreytileika sem þolendur kynbundins ofbeldis endurspegla. Við erum gríðarlega þakklát þátttakendum sem gáfu vinnu sína,“ segir Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Þessir þjóðþekktu einstaklingar sem fram koma í myndbandinu taka þátt í nafni allra þolenda – þetta er ekki þeirra eigin frásagnir. UN Women á Íslandi hefur vakið athygli almennings undanfarin 31 ár á þeim heimsfaraldri sem kynbundið ofbeldi er og fjallað um ofbeldi gegn konum og stúlkum sem útbreiddasta mannréttindabrot heims. Vissir þú að? ·600 milljónir kvenna búa í landi þar sem heimilisofbeldi er ekki refsivert ·243 milljónir kvenna 15-49 ára voru beittar ofbeldi af nánum maka árið 2020. ·Fyrir hverja þrjá mánuði í útgöngubanni bætast fimmtán milljónir stúlkna og kvenna í hóp þolenda. ·Það sem af er ári 2021 hefur orðið 23% aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi á Íslandi samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára ·Á þessu ári er áætlað að yfir fjórar milljónir kvenna og stúlkna muni bætast í hóp þeirra sem eiga í hættu á að vera limlestar á kynfærum sínum MeToo Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Í myndbandinu sést fólk með grímur labba inn í myndver, setjast niður og byrja að lýsa líkamlegum einkennum. Í fyrstu virðist sem um einkenni COVID-19 sé að ræða en þegar líður á myndbandið er ljóst að um er að ræða nákvæmlega sömu einkenni og má heimfæra yfir á afleiðingar þess að hafa verið beitt ofbeldi. „Markmiðið með að fá svona fjölbreyttan hóp til að taka þátt í myndbandinu er að sýna þann fjölbreytileika sem þolendur kynbundins ofbeldis endurspegla. Við erum gríðarlega þakklát þátttakendum sem gáfu vinnu sína,“ segir Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Þessir þjóðþekktu einstaklingar sem fram koma í myndbandinu taka þátt í nafni allra þolenda – þetta er ekki þeirra eigin frásagnir. UN Women á Íslandi hefur vakið athygli almennings undanfarin 31 ár á þeim heimsfaraldri sem kynbundið ofbeldi er og fjallað um ofbeldi gegn konum og stúlkum sem útbreiddasta mannréttindabrot heims. Vissir þú að? ·600 milljónir kvenna búa í landi þar sem heimilisofbeldi er ekki refsivert ·243 milljónir kvenna 15-49 ára voru beittar ofbeldi af nánum maka árið 2020. ·Fyrir hverja þrjá mánuði í útgöngubanni bætast fimmtán milljónir stúlkna og kvenna í hóp þolenda. ·Það sem af er ári 2021 hefur orðið 23% aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi á Íslandi samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára ·Á þessu ári er áætlað að yfir fjórar milljónir kvenna og stúlkna muni bætast í hóp þeirra sem eiga í hættu á að vera limlestar á kynfærum sínum
MeToo Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira