Sigmar Guðmunds skipar annað sætið á eftir Þorgerði Katrínu Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2021 13:17 Rafn Helgason, Ástrós Rut Sigurðardóttir, Sigmar Guðmundsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Elín Anna Gísladóttir og Thomas Möller. Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mun leiðir framboðslista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) fyrir komandi þingkosningar. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður er í 2. sæti listans og Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur skipar 3. sætið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Viðreisn náði inn tveimur mönnum á þing fyrir Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum 2017 - Þorgerði Katrínu og Jón Steindór Valdimarsson. Tilkynnt var í gær að Jón Steindór myndi skipa annað sætið á lista Viðreisnar í Rekjavíkurkjördæmi norður. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi er í 4. sæti listans og Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi skipar 5. sæti. Þá er Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur í 6. sæti listans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Viðreisn Haft er eftir Þorgerði Katrínu að hún sé gríðarlega stolt af lista flokksins í Kraganum og afar spennt fyrir næstu mánuðum í kosningabáráttu með þessum fjölbreytta og skemmtilega hópi. „Komandi kosningar munu snúast um það hvernig samfélag við viljum byggja hér til framtíðar og það hvort almannahagsmunir ráði þar för eða sérhagsmunir. Áherslur okkar í Viðreisn eru alveg skýrar. Við setjum almannahagsmuni framar sérhagsmunum með frjálslyndi og jafnrétti að leiðarljósi í baráttunni fyrir réttlátu samfélagi,“ segir Þorgerður Katrín. Sigmar Guðmundsson .Viðreisn Þá er haft eftir Sigmari Guðmundssyni að hann hafi unnið í fjölmiðlum í nærri þrjátíu ár og fjallað mikið um pólitík í sínum störfum. „Það er því mjög spennandi fyrir mig að söðla um og vera virkur þátttakandi í stjórnmálum þótt það verði vissulega erfitt að kveðja minn gamla vinnustað sem hefur gefið mér svo mikið. Mínar skoðanir fara vel saman við stefnu Viðreisnar, þar sem frjálslyndi er lykilhugtak, auk þess sem ég hef mikið álit á fólkinu sem hefur borið uppi starfið þar. Flokkurinn vill stokka upp gömul kerfi og setja almannahagsmuni framar sérhagsmunum og ég hlakka til að leggja mín lóð á vogaskálarnar í þeirri baráttu,“ segir Sigmar. Framboðslisti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hafnarfjörður 2. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður. Garðabær 3. Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Mosfellsbær 4. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi. Garðabær 5. Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi. Hafnarfjörður 6. Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur. Garðabær 7. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður. Kópavogur 8. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi. Hafnarfjörður 9. Sigrún Jónsdóttir flugfreyja. Hafnarfjörður 10. Guðlaugur Kristmundsson þjálfari. Garðabær 11. Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hafnarfjörður 12. Ívar Lilliendahl læknir. Mosfellsbær 13. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir sölufulltrúi. Hafnarfjörður 14. Hermundur Sigurðsson raffræðingur. Hafnarfjörður 15. Soumia I Georgsdóttir framkvæmdastjóri. Kópavogur 16. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson lögmaður. Kópavogur 17. Sigríður Sía Þórðardóttir forstöðumaður. Kópavogur 18. Jón Gunnarsson háskólanemi. Garðabær 19. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta. Hafnarfjörður 20. Páll Árni Jónsson stjórnarformaður. Seltjarnarnes 21. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir dagskrárgerðarkona. Reykjavík 22. Magnús Ingibergsson húsasmíðameistari. Mosfellsbær 23. Þórey S Þórisdóttir doktorsnemi. Hafnarfjörður 24. Eyþór Eðvarðsson ráðgjafi. Álftanes 25. Theodóra S Þorsteinsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Kópavogur 26. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra. Reykjavík Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26. maí 2021 07:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Viðreisn náði inn tveimur mönnum á þing fyrir Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum 2017 - Þorgerði Katrínu og Jón Steindór Valdimarsson. Tilkynnt var í gær að Jón Steindór myndi skipa annað sætið á lista Viðreisnar í Rekjavíkurkjördæmi norður. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi er í 4. sæti listans og Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi skipar 5. sæti. Þá er Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur í 6. sæti listans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Viðreisn Haft er eftir Þorgerði Katrínu að hún sé gríðarlega stolt af lista flokksins í Kraganum og afar spennt fyrir næstu mánuðum í kosningabáráttu með þessum fjölbreytta og skemmtilega hópi. „Komandi kosningar munu snúast um það hvernig samfélag við viljum byggja hér til framtíðar og það hvort almannahagsmunir ráði þar för eða sérhagsmunir. Áherslur okkar í Viðreisn eru alveg skýrar. Við setjum almannahagsmuni framar sérhagsmunum með frjálslyndi og jafnrétti að leiðarljósi í baráttunni fyrir réttlátu samfélagi,“ segir Þorgerður Katrín. Sigmar Guðmundsson .Viðreisn Þá er haft eftir Sigmari Guðmundssyni að hann hafi unnið í fjölmiðlum í nærri þrjátíu ár og fjallað mikið um pólitík í sínum störfum. „Það er því mjög spennandi fyrir mig að söðla um og vera virkur þátttakandi í stjórnmálum þótt það verði vissulega erfitt að kveðja minn gamla vinnustað sem hefur gefið mér svo mikið. Mínar skoðanir fara vel saman við stefnu Viðreisnar, þar sem frjálslyndi er lykilhugtak, auk þess sem ég hef mikið álit á fólkinu sem hefur borið uppi starfið þar. Flokkurinn vill stokka upp gömul kerfi og setja almannahagsmuni framar sérhagsmunum og ég hlakka til að leggja mín lóð á vogaskálarnar í þeirri baráttu,“ segir Sigmar. Framboðslisti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hafnarfjörður 2. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður. Garðabær 3. Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Mosfellsbær 4. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi. Garðabær 5. Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi. Hafnarfjörður 6. Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur. Garðabær 7. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður. Kópavogur 8. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi. Hafnarfjörður 9. Sigrún Jónsdóttir flugfreyja. Hafnarfjörður 10. Guðlaugur Kristmundsson þjálfari. Garðabær 11. Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hafnarfjörður 12. Ívar Lilliendahl læknir. Mosfellsbær 13. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir sölufulltrúi. Hafnarfjörður 14. Hermundur Sigurðsson raffræðingur. Hafnarfjörður 15. Soumia I Georgsdóttir framkvæmdastjóri. Kópavogur 16. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson lögmaður. Kópavogur 17. Sigríður Sía Þórðardóttir forstöðumaður. Kópavogur 18. Jón Gunnarsson háskólanemi. Garðabær 19. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta. Hafnarfjörður 20. Páll Árni Jónsson stjórnarformaður. Seltjarnarnes 21. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir dagskrárgerðarkona. Reykjavík 22. Magnús Ingibergsson húsasmíðameistari. Mosfellsbær 23. Þórey S Þórisdóttir doktorsnemi. Hafnarfjörður 24. Eyþór Eðvarðsson ráðgjafi. Álftanes 25. Theodóra S Þorsteinsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Kópavogur 26. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra. Reykjavík
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26. maí 2021 07:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26. maí 2021 07:32