Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. maí 2021 17:30 Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. „Það lá beinast við að gera þetta myndband þegar að við byrjuðum að taka upp lagið. Þú ert ekki búinn að meika það fyrr en þú ert orðinn nógu stór prófíll til þess að selja auglýsingar,“ segir Fannar Ingi Friðjónsson söngvari um myndbandið í samtali við Vísi. „Auðvitað gerum við þá myndband sem er eitt stórt „product placement“. Feit pæling sem gekk upp. Lil Binni og crewið með þetta á hreinu. Og þetta endaði síðan á að vera mín leið til þess að fjármagna plötuna sem er snilld.“ Fannar segir að markmiðið með myndbandinu sé að selja vörur og koma hreyfingu á hagkerfið eftir erfiðan vetur. Sennilega sé þetta „sponsaðasta myndband Íslandssögunnar.“ Lagið er hresst og skemmtilegt. „Ég fíla innantóman glans og efnishyggju. Góðan húmor. You Wanted a Hit með LCD Soundsystem er geðveikt konsept lag. Pottþétt áhrif þaðan. Og klassaræmur á borð við Happy Gilmore og Wayne’s World.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða „Platan kemur út á sunnudaginn og það er mitt stoltasta verk til þessa. Síðan ætla ég að gönna inn í sumarið með tónleikahaldi um allt land og njóta þess að vera til. Ég er búinn að meika það,“ segir Fannar að lokum. Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Það lá beinast við að gera þetta myndband þegar að við byrjuðum að taka upp lagið. Þú ert ekki búinn að meika það fyrr en þú ert orðinn nógu stór prófíll til þess að selja auglýsingar,“ segir Fannar Ingi Friðjónsson söngvari um myndbandið í samtali við Vísi. „Auðvitað gerum við þá myndband sem er eitt stórt „product placement“. Feit pæling sem gekk upp. Lil Binni og crewið með þetta á hreinu. Og þetta endaði síðan á að vera mín leið til þess að fjármagna plötuna sem er snilld.“ Fannar segir að markmiðið með myndbandinu sé að selja vörur og koma hreyfingu á hagkerfið eftir erfiðan vetur. Sennilega sé þetta „sponsaðasta myndband Íslandssögunnar.“ Lagið er hresst og skemmtilegt. „Ég fíla innantóman glans og efnishyggju. Góðan húmor. You Wanted a Hit með LCD Soundsystem er geðveikt konsept lag. Pottþétt áhrif þaðan. Og klassaræmur á borð við Happy Gilmore og Wayne’s World.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða „Platan kemur út á sunnudaginn og það er mitt stoltasta verk til þessa. Síðan ætla ég að gönna inn í sumarið með tónleikahaldi um allt land og njóta þess að vera til. Ég er búinn að meika það,“ segir Fannar að lokum.
Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira