„Ætluðum að vinna þennan leik“ Dagbjört Lena skrifar 27. maí 2021 21:30 Stjarnan endaði í 5. sæti Olís-deildarinnar. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí. „Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira