Hótar refsiaðgerðum náist pólitískur stöðugleiki ekki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 11:17 Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hótar Malí refsiaðgerðum verði ekki unnið að pólitískum stöðugleika. Getty/Chesnot Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hótaði stjórnvöldum í Malí að hann myndi kalla hersveitir Frakka í landinu heim. Skilyrði þess að franskar hersveitir haldi áfram til í landinu sé að pólitískur stöðugleiki náist og að unnið sé gegn því að öfgaíslamistar nái meiri tökum. Annað valdaránið á tíu mánuðum var gert í Malí á dögunum og varar Macron við því að öfgaíslamistar séu að ná víðtækari tökum í ríkinu. Um fimm þúsund franskir hermenn eru staðsettir á Sahel svæðinu í Malí sem er talið eitt helsta áhrifasvæði öfgaíslamista. Franski herinn hefur verið staðsettur víða í Vestur-Afríku frá árinu 2013, með það að markmiði að aðstoða heri við að berjast gegn öfgahópum Íslamista, þar á meðal í Malí, Máritaníu, Níger, Búrkína Fasó og Chad. Macron sagði í samtali við franska dagblaðið Jounal du Dimanche að hann hafi lýst því yfir við leiðtoga Malí að Frakkland muni ekki standa við bakið á ríkjum sem fylgi lýðræðislegum valdaskiptum eftir. Frakkland hygðist þá ekki halda hersveitum sínum í Afríku til frambúðar. Frakkland hefur í áratugi veitt fyrrverandi nýlendum sínum í Afríku hernaðaraðstoð og hafa reglulega sent þangað hersveitir til að berjast gegn uppreisnarhópum. Malí Frakkland Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Sjá meira
Annað valdaránið á tíu mánuðum var gert í Malí á dögunum og varar Macron við því að öfgaíslamistar séu að ná víðtækari tökum í ríkinu. Um fimm þúsund franskir hermenn eru staðsettir á Sahel svæðinu í Malí sem er talið eitt helsta áhrifasvæði öfgaíslamista. Franski herinn hefur verið staðsettur víða í Vestur-Afríku frá árinu 2013, með það að markmiði að aðstoða heri við að berjast gegn öfgahópum Íslamista, þar á meðal í Malí, Máritaníu, Níger, Búrkína Fasó og Chad. Macron sagði í samtali við franska dagblaðið Jounal du Dimanche að hann hafi lýst því yfir við leiðtoga Malí að Frakkland muni ekki standa við bakið á ríkjum sem fylgi lýðræðislegum valdaskiptum eftir. Frakkland hygðist þá ekki halda hersveitum sínum í Afríku til frambúðar. Frakkland hefur í áratugi veitt fyrrverandi nýlendum sínum í Afríku hernaðaraðstoð og hafa reglulega sent þangað hersveitir til að berjast gegn uppreisnarhópum.
Malí Frakkland Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01