Stjörnulífið: Leynibrúðkaup, djamm og útskriftir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. maí 2021 11:40 Skemmtanalífið á Íslandi er komið til baka úr dvala ef marka má Instagram. Samsett Það er að lifna vel yfir skemmtanalífinu og voru greinilega margir sem höfðu beðið spenntir eftir afléttingum á samkomutakmörkunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum á samfélagsmiðlum. Arnar Dan og Sigga Soffía giftu sig í leyni hjá sýslumanni. Þau voru svo borin á brott af vinunm sínum á heimagerðum hestvagni og voru synir þeirra með í vagninum. Þau fögnuðu með pítsupartýi og ís, en ætla að halda aðra veislu og athöfn síðar. View this post on Instagram A post shared by Arnar Dan Kristja nsson (@arnardan) View this post on Instagram A post shared by Sigga Soffia (@siggasoffia) Bjarni Benediktsson veiddi í Þingvallavatni um helgina og virtist sáttur með aflann. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Rúrik Gíslason og Renata Lusin sigruðu þýsku útgáfuna af Allir geta dansað á föstudag. Knattspyrnumaðurinn og söngvarinn hefur gert fólk agndofa með fótafimi sinni á dansgólfinu og er ljóst að honum er margt til lista lagt. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Aron Can útskrifaðist með stúdentspróf og birti mynd af sér með húfuna flottu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can (@aroncang) Plötusnúðurinn Dóra Júlía var valentínusarleg í hjartasamfesting og rauðum pels. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Pattra og Emil kvöddu Grikkland í bili og eru nú komin í sóttkví á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs fagnaði vel heppnaðri HönnunarMars hátíð. Yfir 89 viðburðir fóru fram og nýttu margir tækifærið til þess að kynnast íslenskri hönnun. View this post on Instagram A post shared by alfapals (@alfapals) Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hefur í nógu að snúast en hann eignaðist sitt annað barn á dögunum með eiginkonu sinni Höllu Oddnýju Magnúsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Vi kingur O lafsson (@vikingurolafsson) Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skoðaði Jökulsárlónið um helgina. View this post on Instagram A post shared by A smundur Einar Daðason (@asmundureinar) Íþróttafréttakonan Svava Grétarsdóttir opnaði veislusalinn CAVA CLUB í gömlu kartöflusmiðjunum um helgina og hélt stórt opnunarpartý um helgina. Þar kom meðal annars fram söngvarinn Hreimur Örn og skapaði alvöru Þjóðhátíðarstemningu í salnum. „Ég fékk hugmynd og framkvæmdi hana,“ segir Svava um þetta nýja verkefni. View this post on Instagram A post shared by Svava Gretars (@sgretars) View this post on Instagram A post shared by Svava Gretars (@sgretars) Listamaðurinn Ragnar Kjartansson, betur þekktur af sumum sem Rassi prump, fær sér pítsur á föstudögum. Í það minnsta ef marka má heimsókn hans á Hlemm Mathöll á föstudagskvöldið. Ragnar gekk út af Hlemmi vopnaður þremur Flateyjarpítsum sem væntanlega runnu vel niður í góðum félagsskap. Dagskrárgerðarkonan Hugrún Halldórsdóttir útskrifaðist sem jógakennari um helgina og hélt upp á það með handstöðu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Halldo rsdo ttir (@hugrunhalldors) Móeiður birti yndislega mæðgnamynd frá kaffihúsi í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Emmsjé Gauti birti fallega paramynd. Gauti og Jovana pósuðu þar meðal annars með peningabúnt fyrir framan myndabakgrunninn. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Albert Guðmundsson birti af sér fallega strandarmynd. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson fóru á topp Everest á dögunum og söfnuðu fyrir Umhyggju. Siggi birtir magnaða mynd frá Everest ævintýrinu. View this post on Instagram A post shared by S I G G I . B J A R N I (@siggiworld) María Ósk og Jón Daði skelltu sér í Sky Lagoon á Kársnesinu. View this post on Instagram A post shared by MARI A O SK (@mariaosk22) Knattspyrnukappinn Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir lögfræðingur hafa það gott í sól og blíðu á Spáni. Knattspyrnuvertíðinni á Englandi er lokið og skaust parið til Spánar, væntanlega til að slaka á og jafnframt spila golf. Jóhann Berg birti mynd af fjölskyldunni við golfvöll á svæðinu en Jóhann er mikill golfáhugamaður. Börn þeirra eru að sjálfsögðu með í för en þau eignuðust son í janúar síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) Kolbrún Pálína og Jón Haukur birtu fallega mynd af sér úr útskrift dóttur hans. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Natan Dagur endaði í þriðja sæti í norska Voice á föstudag og skrifaði fallega þakkarfærslu. View this post on Instagram A post shared by Natan (@natandagurofficial) Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti gleðifréttir á Instagram, barn á leiðinni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet (@elisabetormslev) Elísabet Gunnars rauf 20 kílómetra múrinn í hlaupunum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Guðrún Sørtveit birti af sér fallegar myndir. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R U N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) Svala Björgvins birti paramynd. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Knattspyrnukonan Berglind Björg nýtur lífsins í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í sauðburð og fékk að halda á nýfæddu lambi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Margrét Erla Mack deilir svipmyndum frá móðurhlutverkinu. ' View this post on Instagram A post shared by Margre t Erla Maack (@margretmaack) Linda Pé er sumarleg í ljósu og skrifaði færslu um sjálfstraust. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Forsetahjónin heimsóttu Keflavíkurflugvöll og talaði við starfsfólkið sem stendur vaktina þar. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Förðunarsnillingurinn og TikTok stjarnan okkar Embla Wigum var innblásin af tónlistargoðinu David Bowie. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Auðunn Blöndal er bara rétt að byrja! View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti Club skemmti sér með vinkonunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Bubbi Morthens er yfir sig ástfanginn. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Áhrifavaldurinn Sunneva Einars ljómar í grænu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 31. maí 2021 10:17 Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum á samfélagsmiðlum. Arnar Dan og Sigga Soffía giftu sig í leyni hjá sýslumanni. Þau voru svo borin á brott af vinunm sínum á heimagerðum hestvagni og voru synir þeirra með í vagninum. Þau fögnuðu með pítsupartýi og ís, en ætla að halda aðra veislu og athöfn síðar. View this post on Instagram A post shared by Arnar Dan Kristja nsson (@arnardan) View this post on Instagram A post shared by Sigga Soffia (@siggasoffia) Bjarni Benediktsson veiddi í Þingvallavatni um helgina og virtist sáttur með aflann. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Rúrik Gíslason og Renata Lusin sigruðu þýsku útgáfuna af Allir geta dansað á föstudag. Knattspyrnumaðurinn og söngvarinn hefur gert fólk agndofa með fótafimi sinni á dansgólfinu og er ljóst að honum er margt til lista lagt. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Aron Can útskrifaðist með stúdentspróf og birti mynd af sér með húfuna flottu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can (@aroncang) Plötusnúðurinn Dóra Júlía var valentínusarleg í hjartasamfesting og rauðum pels. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Pattra og Emil kvöddu Grikkland í bili og eru nú komin í sóttkví á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs fagnaði vel heppnaðri HönnunarMars hátíð. Yfir 89 viðburðir fóru fram og nýttu margir tækifærið til þess að kynnast íslenskri hönnun. View this post on Instagram A post shared by alfapals (@alfapals) Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hefur í nógu að snúast en hann eignaðist sitt annað barn á dögunum með eiginkonu sinni Höllu Oddnýju Magnúsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Vi kingur O lafsson (@vikingurolafsson) Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skoðaði Jökulsárlónið um helgina. View this post on Instagram A post shared by A smundur Einar Daðason (@asmundureinar) Íþróttafréttakonan Svava Grétarsdóttir opnaði veislusalinn CAVA CLUB í gömlu kartöflusmiðjunum um helgina og hélt stórt opnunarpartý um helgina. Þar kom meðal annars fram söngvarinn Hreimur Örn og skapaði alvöru Þjóðhátíðarstemningu í salnum. „Ég fékk hugmynd og framkvæmdi hana,“ segir Svava um þetta nýja verkefni. View this post on Instagram A post shared by Svava Gretars (@sgretars) View this post on Instagram A post shared by Svava Gretars (@sgretars) Listamaðurinn Ragnar Kjartansson, betur þekktur af sumum sem Rassi prump, fær sér pítsur á föstudögum. Í það minnsta ef marka má heimsókn hans á Hlemm Mathöll á föstudagskvöldið. Ragnar gekk út af Hlemmi vopnaður þremur Flateyjarpítsum sem væntanlega runnu vel niður í góðum félagsskap. Dagskrárgerðarkonan Hugrún Halldórsdóttir útskrifaðist sem jógakennari um helgina og hélt upp á það með handstöðu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Halldo rsdo ttir (@hugrunhalldors) Móeiður birti yndislega mæðgnamynd frá kaffihúsi í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Emmsjé Gauti birti fallega paramynd. Gauti og Jovana pósuðu þar meðal annars með peningabúnt fyrir framan myndabakgrunninn. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Albert Guðmundsson birti af sér fallega strandarmynd. View this post on Instagram A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson fóru á topp Everest á dögunum og söfnuðu fyrir Umhyggju. Siggi birtir magnaða mynd frá Everest ævintýrinu. View this post on Instagram A post shared by S I G G I . B J A R N I (@siggiworld) María Ósk og Jón Daði skelltu sér í Sky Lagoon á Kársnesinu. View this post on Instagram A post shared by MARI A O SK (@mariaosk22) Knattspyrnukappinn Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir lögfræðingur hafa það gott í sól og blíðu á Spáni. Knattspyrnuvertíðinni á Englandi er lokið og skaust parið til Spánar, væntanlega til að slaka á og jafnframt spila golf. Jóhann Berg birti mynd af fjölskyldunni við golfvöll á svæðinu en Jóhann er mikill golfáhugamaður. Börn þeirra eru að sjálfsögðu með í för en þau eignuðust son í janúar síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) Kolbrún Pálína og Jón Haukur birtu fallega mynd af sér úr útskrift dóttur hans. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Natan Dagur endaði í þriðja sæti í norska Voice á föstudag og skrifaði fallega þakkarfærslu. View this post on Instagram A post shared by Natan (@natandagurofficial) Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti gleðifréttir á Instagram, barn á leiðinni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet (@elisabetormslev) Elísabet Gunnars rauf 20 kílómetra múrinn í hlaupunum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Guðrún Sørtveit birti af sér fallegar myndir. View this post on Instagram A post shared by G U Ð R U N S Ø R T V E I T (@gudrunsortveit) Svala Björgvins birti paramynd. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Knattspyrnukonan Berglind Björg nýtur lífsins í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í sauðburð og fékk að halda á nýfæddu lambi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Margrét Erla Mack deilir svipmyndum frá móðurhlutverkinu. ' View this post on Instagram A post shared by Margre t Erla Maack (@margretmaack) Linda Pé er sumarleg í ljósu og skrifaði færslu um sjálfstraust. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Forsetahjónin heimsóttu Keflavíkurflugvöll og talaði við starfsfólkið sem stendur vaktina þar. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Förðunarsnillingurinn og TikTok stjarnan okkar Embla Wigum var innblásin af tónlistargoðinu David Bowie. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Auðunn Blöndal er bara rétt að byrja! View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti Club skemmti sér með vinkonunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Bubbi Morthens er yfir sig ástfanginn. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Áhrifavaldurinn Sunneva Einars ljómar í grænu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 31. maí 2021 10:17 Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 31. maí 2021 10:17
Rúrik dansaði sig til sigurs í Þýskalandi Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, sigraði í þýska dansþættinum Let's Dance í kvöld. Rúrik tók við verðlaunagripnum klæddur eins og ofurhetjan Þór úr Marvel-teiknimyndasagnaheiminum. 28. maí 2021 23:00