Ákvörðun Tandra undir lok leiks var kolröng Andri Már Eggertsson skrifar 1. júní 2021 22:15 Patrekur var svekktur í leiks lok. Vísir/Hulda Margrét Selfoss er komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Stjörnunni eftir að hafa unnið þá í Garðabænum 24-26. Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var afar svekktur eftir leikinn. Tandri Már Konráðsson náði sér ekki á strik í leiknum og fór illa að ráði sínu undir lok leiks þar sem hann freista þess að skjóta Stjörnunni inn í leikinn undir lokinn í stað þess að vernda muninn fyrir næsta leik. „Það var léleg ákvörðun hjá Tandra að skjóta undir lok leiks, hann átti ekki að gera þetta og lítið annað um það að segja," sagði Patrekur eftir leik. Leikurinn í kvöld var hin allra mesta skemmtun líkt og leikir milli þessara liða hafa verið í deildinni. „Við klikkuðum mikið sóknarlega í fyrri hálfleik. Ég breytti varnarleiknum þó ég hafi verið ánægður með hann. Varnarlega vorum við að breyta mikið sem mér fannst ganga ágætlega en við fengum enga markvörslu í síðari hálfleik." Tandri Már Konráðsson besti leikmaður Stjörnunnar í vetur náði sér ekki á strik í kvöld og spiluðu Selfyssingar mjög góða vörn á hann allan leikinn. „Selfoss er gott lið, þeir hafa eflaust lagt áherslu á að stoppa hann í kvöld. Mögulega kom ég honum ekki í þær stöður sem hann hefði nýst í. Tandri náði sér ekki á strik í kvöld, hann er frábær leikmaður og veit ég það að hann verður sterkari á Selfossi," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góður sigur hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. 1. júní 2021 21:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira
Tandri Már Konráðsson náði sér ekki á strik í leiknum og fór illa að ráði sínu undir lok leiks þar sem hann freista þess að skjóta Stjörnunni inn í leikinn undir lokinn í stað þess að vernda muninn fyrir næsta leik. „Það var léleg ákvörðun hjá Tandra að skjóta undir lok leiks, hann átti ekki að gera þetta og lítið annað um það að segja," sagði Patrekur eftir leik. Leikurinn í kvöld var hin allra mesta skemmtun líkt og leikir milli þessara liða hafa verið í deildinni. „Við klikkuðum mikið sóknarlega í fyrri hálfleik. Ég breytti varnarleiknum þó ég hafi verið ánægður með hann. Varnarlega vorum við að breyta mikið sem mér fannst ganga ágætlega en við fengum enga markvörslu í síðari hálfleik." Tandri Már Konráðsson besti leikmaður Stjörnunnar í vetur náði sér ekki á strik í kvöld og spiluðu Selfyssingar mjög góða vörn á hann allan leikinn. „Selfoss er gott lið, þeir hafa eflaust lagt áherslu á að stoppa hann í kvöld. Mögulega kom ég honum ekki í þær stöður sem hann hefði nýst í. Tandri náði sér ekki á strik í kvöld, hann er frábær leikmaður og veit ég það að hann verður sterkari á Selfossi," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góður sigur hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. 1. júní 2021 21:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Selfoss 24-26 | Góður sigur hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu góðan tveggja marka sigur á Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í Mýrinni í kvöld. Lokatölur 26-24 en Stjarnan fékk kjörið tækifæri til að minnka muninn undir lok leiks. 1. júní 2021 21:45