Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 15:42 Búi Steinn hljóp í tæpan sólarhring. Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum. Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum.
Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35
Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31
1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57