Búi Steinn vann stærsta utanvegahlaup Íslands Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 15:42 Búi Steinn hljóp í tæpan sólarhring. Búi Steinn Kárason kom fyrstur í mark í 160 kílómetra utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail. Hlaupið var ræst klukkan tvö í gær og kláraði Búi á tímanum 23:50:40. Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum. Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Hengill Ultra Trail er stærsta utanvegahlaup Íslands og er hluti af víkingamótaröð. Hlaupið var nú haldið í tíunda sinn og voru alls 1300 keppendur skráðir til leiks. Sex vegalengdir voru í boði og var 160 kílómetra hlaupið það allra lengsta, en tuttugu hlauparar lögðu af stað í þá vegalengd í gær. Hlaupið var haldið í Hveragerði og var lagt af stað frá Skyrgerðinni. Keppendur lengstu vegalengdanna hlupu síðan að Hengli og yfir fjallgarðinn, þaðan sem keppnin dregur nafn sitt. Mikil stemming hefur myndast í Hveragerði í kringum hlaupið, þar sem áhorfendur láta vel í sér heyrast. Búi Steinn lagði af stað klukkan tvö í gær og hljóp því í tæpan sólarhring. Hann er enginn nýgræðingur í hlaupum, en hann vann 100 kílómetra hlaup í Hengli Ultra árið 2019. Þá hefur hann einnig tekið þátt í maraþoni New York borgar, þar sem hann kláraði maraþon á undir þremur tímum.
Hlaup Fjallamennska Hveragerði Tengdar fréttir Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35 Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31 1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Ragnheiður og Búi Steinn voru fyrst með 100 kílómetrana Hlaupið átti að hefjast á föstudagskvöld en því var frestað um sólarhring vegna veðurs. 8. september 2019 14:35
Tuttugu hlauparar lagðir af stað í 161 kílómetra keppni á Hengilsvæðinu Klukkan tvö í dag voru tuttugu hlauparar ræstir út í lengstu vegalengd keppninnar Hengill Ultra. Hlaupararnir fara 161 kílómetra og fóru af stað frá Hveragerði í rigningu og roki. 4. júní 2021 17:31
1300 manns keppa í utanvegahlaupi um Hengilsvæðið Keppendur í 161 kílómetra flokki á Salomon Hengil Ultra voru ræstir út klukkan 14 í dag. Sextán keppa í 161 kílómetraflokknum en alls verða keppendur um helgina í kringum 1300 sem er met í utanvegahlaupi hér á landi. 4. júní 2021 14:57