Gaf æskufélaginu sínu allan Englandsmeistara bónusinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 09:01 Ilkay Gundogan átti mikið í þessum meistaratitli Manchester City. Getty/Matt McNulty Ilkay Gundogan átti frábært tímabil með Manchester City og hann er nú á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumót landsliða með þýska landsliðinu. Hann fagnaði Englandsmeistaratitlinum með City á rausnarlegan hátt. Gundogan ákvað að gefa æskufélaginu sínu heima í Þýskalandi allan Englandsmeistarabónusinn sinn. Félagið, Hessler 06, þarf á peningnum að halda fyrir byggingu á nýjum gervigrasvelli. Man City star Ilkay Gundogan donates his entire Premier League winners bonus to superb cause https://t.co/0UXWrLmeik— BenchWarmers (@BeWarmers) June 8, 2021 Gundogan eyddi tíu árum hjá félaginu áður en hann gekk til liðs við knattspyrnuakademíu Bochum. Hann fór síðan til Nürnberg og þaðan til Borussia Dortmund árið 2011. Það eru reyndar ekki allir miðlar sammála um hvort að þetta hafi verið bónus fyrir árangurinn í ensku úrvalsdeildinni eða fyrir að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og Sky Sports heldur fram. Það skiptir kannski ekki öllu máli því þetta er rausnarleg gjöf hvaðan sem peningar koma. Ilkay Gundogan has donated his Champions League bonus to his childhood club in Germany to help them fund a new artificial pitch — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 8, 2021 Gervigrasvöllurinn kostar 300 þúsund evrur eða 44 milljónir íslenskra króna. Gundogan gefur félaginu nær allan þann pening. „Án Ilkay þá hefðum við ekki getað byrjað á þessu verkefni,“ sagði Rainer Konietzka, stjórnarformaður þýska félagsins. Ilkay Gundogan er þrítugur og hefur verið hjá Manchester City frá því í júlí 2016. Hann var því að verða enskur meistari í þriðja sinn. Gundogan hefur aldrei skorað meira á einu tímabili í vetur en hann var með 13 mörk og 3 stoðsendingar í 28 deildarleikjum og 3 mörk og 1 stoðsendingu í 12 leikjum í Meistaradeildinni. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Sjá meira
Gundogan ákvað að gefa æskufélaginu sínu heima í Þýskalandi allan Englandsmeistarabónusinn sinn. Félagið, Hessler 06, þarf á peningnum að halda fyrir byggingu á nýjum gervigrasvelli. Man City star Ilkay Gundogan donates his entire Premier League winners bonus to superb cause https://t.co/0UXWrLmeik— BenchWarmers (@BeWarmers) June 8, 2021 Gundogan eyddi tíu árum hjá félaginu áður en hann gekk til liðs við knattspyrnuakademíu Bochum. Hann fór síðan til Nürnberg og þaðan til Borussia Dortmund árið 2011. Það eru reyndar ekki allir miðlar sammála um hvort að þetta hafi verið bónus fyrir árangurinn í ensku úrvalsdeildinni eða fyrir að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eins og Sky Sports heldur fram. Það skiptir kannski ekki öllu máli því þetta er rausnarleg gjöf hvaðan sem peningar koma. Ilkay Gundogan has donated his Champions League bonus to his childhood club in Germany to help them fund a new artificial pitch — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 8, 2021 Gervigrasvöllurinn kostar 300 þúsund evrur eða 44 milljónir íslenskra króna. Gundogan gefur félaginu nær allan þann pening. „Án Ilkay þá hefðum við ekki getað byrjað á þessu verkefni,“ sagði Rainer Konietzka, stjórnarformaður þýska félagsins. Ilkay Gundogan er þrítugur og hefur verið hjá Manchester City frá því í júlí 2016. Hann var því að verða enskur meistari í þriðja sinn. Gundogan hefur aldrei skorað meira á einu tímabili í vetur en hann var með 13 mörk og 3 stoðsendingar í 28 deildarleikjum og 3 mörk og 1 stoðsendingu í 12 leikjum í Meistaradeildinni.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Sjá meira