Suðurkóreskur dómstóll segir munnmök tveggja karla jaðra við nauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2021 12:13 Aðgerðasinnar mótmæla við varnarmálaráðuneytið í Seúl. epa/Yonhap Suðurkóreskur herdómstóll hefur dæmt tvo menn í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stundað munnmök. Mennirnir eru sagðir hafa brotið gegn ákvæðum herlaga, sem banna endaþarmsmök og aðrar „ósæmilegar“ athafnir. Í dómsorðinu segir að gjörningur mannanna hafi jaðrað við nauðgun. Dómurinn féll í mars síðastliðnum en atvikin sem mennirnir voru dæmdir fyrir áttu sér stað í desember. Mennirnir voru þá í einangrun ásamt öðrum en tvö kvöld í röð læddist annar inn í tjald til hins, þar sem þeir stunduðu munnmök. Lögmaður mannanna sagði munnmökin hafa átt sér stað með samþykki beggja og því væru þeir saklausir. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að með munnmökunum hefðu mennirnir brotið hvor á öðrum. Þá jaðraði gjörningurinn við nauðgun, gengi gegn almennu siðferði og væri til þess fallinn að grafa alvarlega undan aga innan hersins. Samkynhneigð er ekki ólögleg í Suður-Kóreu en þykir tabú. Forsetinn Moon Jae-in, fyrrverandi mannréttindalögfræðingur, sagði til að mynda í aðdraganda forsetakosninganna að honum mislíkaði samkynhneigð. Umrætt ákvæði herlaga hefur áður verið notað til að ofsækja samkynhneigða hermenn. Þá hefur verið greint frá því að þeir séu látnir sæta meðferð vegna geðrænna vandamála. Samkvæmt Guardian var liðþjálfinn Byun Hee-soo rekinn úr hernum eftir að hún gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð. Ástæðan var sögð fötlun. Hún fannst látin fyrr á þessu ári. Ýmis alþjóðleg samtök hafa kallað eftir því að herlögunum verði breytt og ákvæðið tekið út. Suður-Kórea Mannréttindi Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Í dómsorðinu segir að gjörningur mannanna hafi jaðrað við nauðgun. Dómurinn féll í mars síðastliðnum en atvikin sem mennirnir voru dæmdir fyrir áttu sér stað í desember. Mennirnir voru þá í einangrun ásamt öðrum en tvö kvöld í röð læddist annar inn í tjald til hins, þar sem þeir stunduðu munnmök. Lögmaður mannanna sagði munnmökin hafa átt sér stað með samþykki beggja og því væru þeir saklausir. Dómurinn komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að með munnmökunum hefðu mennirnir brotið hvor á öðrum. Þá jaðraði gjörningurinn við nauðgun, gengi gegn almennu siðferði og væri til þess fallinn að grafa alvarlega undan aga innan hersins. Samkynhneigð er ekki ólögleg í Suður-Kóreu en þykir tabú. Forsetinn Moon Jae-in, fyrrverandi mannréttindalögfræðingur, sagði til að mynda í aðdraganda forsetakosninganna að honum mislíkaði samkynhneigð. Umrætt ákvæði herlaga hefur áður verið notað til að ofsækja samkynhneigða hermenn. Þá hefur verið greint frá því að þeir séu látnir sæta meðferð vegna geðrænna vandamála. Samkvæmt Guardian var liðþjálfinn Byun Hee-soo rekinn úr hernum eftir að hún gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð. Ástæðan var sögð fötlun. Hún fannst látin fyrr á þessu ári. Ýmis alþjóðleg samtök hafa kallað eftir því að herlögunum verði breytt og ákvæðið tekið út.
Suður-Kórea Mannréttindi Hinsegin Málefni transfólks Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira