Löfven til í að leiða ríkisstjórn áfram Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2021 10:11 Stefan Löfven er fyrsti forsætisráðherra Svíþjóðar sem vantrausti er lýst á. Vísir/EPA Stefan Löfven og Jafnaðarmannaflokkur hans eru tilbúnir til þess að halda áfram að axla ábyrgð á stjórn Svíþjóð eftir að þingið lýsti vantrausti á hendur honum í morgun. Hann hefur viku til að ákveða næstu skref. Meirihluti þingmanna á sænska þinginu greiddi atkvæði með því að lýsa vantrausti á Löfven og minnihlutastjórn hans í morgun. Hægriöfgaflokkurinn Svíþjóðardemókratar lögðu vantrauststillöguna fram eftir að Vinstri flokkurinn dró stuðning við ríkisstjórnina til baka. Löfven hefur nú viku til að ákveða hvort að hann segir af sér, reynir að mynda nýja ríkisstjórn eða boðar til aukakosninga í haust. Ekki hefur verið boðað til aukakosninga í Svíþjóð frá því á 6. áratug síðustu aldar. Á blaðamannafundi eftir að vantraustið var samþykkt sýndi Löfven ekki á spilin en virtist gefa til kynna að hann gæti freistað þess að klambra saman nýrri stjórn. „Ríkisstjórnin hefur viku til ákveða hvaða leið við viljum fara. Óháð því er ég og flokkur minn tilbúinn að axla ábyrgð á stjórn landsins,“ sagði Löfven. Nú taki við viðræður til þess að tryggja að ný ríkisstjórn verði mynduð sem fyrst. Löfven sagði að ef eitthvað yrði fast í hendi tæki það mögulega skemur en viku að koma í ljós. Fótunum var kippt undan stjórn Löfven þegar Vinstri flokkurinn, sem hefur tekið þátt í að verja minnihlutastjórnina falli, ákvað að draga stuðning sinn til baka í síðustu viku vegna deilna um hvort afnema ætti þak á húsaleigu í nýju húsnæði. Löfven harmaði í dag að Vinstri flokkurinn hefði hafnað tilraunum til þess að ná sátt í málinu. Lagði hann áherslu á að jafnaðarmenn aðhylltust ekki að leiguverð yrði gefið frjálst. Svíþjóð Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Meirihluti þingmanna á sænska þinginu greiddi atkvæði með því að lýsa vantrausti á Löfven og minnihlutastjórn hans í morgun. Hægriöfgaflokkurinn Svíþjóðardemókratar lögðu vantrauststillöguna fram eftir að Vinstri flokkurinn dró stuðning við ríkisstjórnina til baka. Löfven hefur nú viku til að ákveða hvort að hann segir af sér, reynir að mynda nýja ríkisstjórn eða boðar til aukakosninga í haust. Ekki hefur verið boðað til aukakosninga í Svíþjóð frá því á 6. áratug síðustu aldar. Á blaðamannafundi eftir að vantraustið var samþykkt sýndi Löfven ekki á spilin en virtist gefa til kynna að hann gæti freistað þess að klambra saman nýrri stjórn. „Ríkisstjórnin hefur viku til ákveða hvaða leið við viljum fara. Óháð því er ég og flokkur minn tilbúinn að axla ábyrgð á stjórn landsins,“ sagði Löfven. Nú taki við viðræður til þess að tryggja að ný ríkisstjórn verði mynduð sem fyrst. Löfven sagði að ef eitthvað yrði fast í hendi tæki það mögulega skemur en viku að koma í ljós. Fótunum var kippt undan stjórn Löfven þegar Vinstri flokkurinn, sem hefur tekið þátt í að verja minnihlutastjórnina falli, ákvað að draga stuðning sinn til baka í síðustu viku vegna deilna um hvort afnema ætti þak á húsaleigu í nýju húsnæði. Löfven harmaði í dag að Vinstri flokkurinn hefði hafnað tilraunum til þess að ná sátt í málinu. Lagði hann áherslu á að jafnaðarmenn aðhylltust ekki að leiguverð yrði gefið frjálst.
Svíþjóð Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira