Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 10:31 Súludans nýtur sífellt meiri vinsælda á Íslandi. @seidrdance Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. „Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Dans Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Dans Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira