Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 16:01 Stjörnukonur fagna einu marka sinn á móti ÍBV í gær. Jasmín Erla Ingadóttir samgleðst Betsy Doon Hassett en liðsfélagar þeirra kom aðvífandi. Vísir/Hulda Margrét Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira