Vildi hætta strax og fá laun í eitt og hálft ár Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. júní 2021 23:21 Jacob Schram entist ekki lengi í starfi sem forstjóri Norwegian. EPA/Vidar ruud Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að láta Jacob Schram, forstjóra fyrirtækisins, vinna út allan uppsagnarfrest sinn en honum var sagt upp í gærmorgun eftir aðeins eitt og hálft ár í starfi. Uppsagnarfresturinn er níu mánaða langur og á Schram síðan rétt á launum í fimmtán mánuði til viðbótar eftir hann. Norwegian bað hann um að falla frá kröfu um svo miklar launagreiðslur. Hann gerði félaginu þá gagntilboð um að hann hætti störfum sínum strax og fengi aðeins greidd laun í átján mánuði, eða eitt og hálft ár, í stað þeirra tveggja ára sem hann á rétt á. Samkvæmt frétt norska miðilsins Dagens Næringsliv gat stjórn Norwegian ekki fallist á kröfur Schrams og verður hann því að vinna sem forstjóri flugfélagsins næstu níu mánuði. Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Uppsagnarfresturinn er níu mánaða langur og á Schram síðan rétt á launum í fimmtán mánuði til viðbótar eftir hann. Norwegian bað hann um að falla frá kröfu um svo miklar launagreiðslur. Hann gerði félaginu þá gagntilboð um að hann hætti störfum sínum strax og fengi aðeins greidd laun í átján mánuði, eða eitt og hálft ár, í stað þeirra tveggja ára sem hann á rétt á. Samkvæmt frétt norska miðilsins Dagens Næringsliv gat stjórn Norwegian ekki fallist á kröfur Schrams og verður hann því að vinna sem forstjóri flugfélagsins næstu níu mánuði.
Fréttir af flugi Noregur Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira