Lögregla meðvituð um hópslagsmálin en getur lítið gert Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júní 2021 13:57 Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egill Lögregla er meðvituð um hópslagsmálin sem áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur snemma síðasta sunnudagsmorgun. Hún getur þó lítið gert í málinu á meðan engar kærur hafa komið fram í málinu. Upptökur sem vegfarandi nokkur tók af slagsmálunum eru komnar til lögreglunnar. Það staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi við Vísi. Á upptökunni, sem fór í dreifingu í gær, mátti sjá hóp ungra pilta slást harkalega við Lækjartorg. Þar ganga þrír þeirra harðast fram en þeir sjást meðal annars sparka í höfuð eins sem liggur í götunni. „En ég veit ekki til þess að það hafi komið fram kærur í þessu. Þannig ég efast um að það sé byrjað að rannsaka þetta eitthvað,“ segir Guðmundur Pétur. Spurður hvort lögreglan fari í sjálfstæða rannsókn á svona málum segir hann það erfitt á meðan engar kærur hafi komið fram og lögreglan hafi engar upplýsingar um hverjir eigi hlut að máli. „Það er voðalega erfitt að gera það. Ekki nema við sjáum alveg verulega, verulega alvarlega líkamsárás. Auðvitað er þetta samt gróft,“ segir hann. Hann minnist þess að svipað atvik hafi komið upp fyrir nokkrum vikum þar sem myndband af hrottalegri líkamsárás í miðbænum fór í dreifingu. DV fjallaði ítarlega um það mál á sínum tíma. Guðmundur Pétur segir að ekkert hafi komið út úr því máli hjá lögreglu, enda hafi enginn látið hana vita af árásinni eða lagt fram kæru. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Upptökur sem vegfarandi nokkur tók af slagsmálunum eru komnar til lögreglunnar. Það staðfestir Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi við Vísi. Á upptökunni, sem fór í dreifingu í gær, mátti sjá hóp ungra pilta slást harkalega við Lækjartorg. Þar ganga þrír þeirra harðast fram en þeir sjást meðal annars sparka í höfuð eins sem liggur í götunni. „En ég veit ekki til þess að það hafi komið fram kærur í þessu. Þannig ég efast um að það sé byrjað að rannsaka þetta eitthvað,“ segir Guðmundur Pétur. Spurður hvort lögreglan fari í sjálfstæða rannsókn á svona málum segir hann það erfitt á meðan engar kærur hafi komið fram og lögreglan hafi engar upplýsingar um hverjir eigi hlut að máli. „Það er voðalega erfitt að gera það. Ekki nema við sjáum alveg verulega, verulega alvarlega líkamsárás. Auðvitað er þetta samt gróft,“ segir hann. Hann minnist þess að svipað atvik hafi komið upp fyrir nokkrum vikum þar sem myndband af hrottalegri líkamsárás í miðbænum fór í dreifingu. DV fjallaði ítarlega um það mál á sínum tíma. Guðmundur Pétur segir að ekkert hafi komið út úr því máli hjá lögreglu, enda hafi enginn látið hana vita af árásinni eða lagt fram kæru.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira