„Farþegar þurfa að bíða í allt að þrjá tíma til að komast út af flugstöðinni“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júní 2021 19:22 Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir/Sigurjón Ferðamönnum sem koma til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað um frá um þúsund til tvö þúsund ferðamönnum á dag upp í fimm þúsund síðastliðnar tvær vikur. Í dag hafa lent 21 flugvél á Keflavíkurflugvelli og von er á fimm til viðbótar í kvöld. Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir vel hafa gengið að halda skipulagi þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna en afkastagetu á flugvellinum takmarkaða. „Við fjölgun farþega lengist talsvert í röðunum. Síðasta laugardag var mikill fjöldi hér og farþegar þurftu að bíða í allt að þrjá tíma til að komast út af flugstöðinni,“ sagði Arngrímur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar mest lætur nær röðin, fyrir þá sem þekkja, inn á töskuafhendingarsvæðið og hringast um allan töskusal, upp stigann og langt út í suðurbygginguna á flugstöðinni,“ sagði Arngrímur. Fjölda ferðamanna sem koma til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað gífurlega undanfarnar tvær vikur.Vísir/Sigurjón Til stendur að breyta fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum þann 1. júlí næstkomandi, sem er nú á fimmtudag. Hætt verður að skima þá sem framvísa vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af völdum Covid-19 og þá verður einnig hætt að skima börn fyrir Covid-19 við komuna til landsins. Þeir sem ekki geta framvísað slíkum vottorðum þurfa þó áfram að framvísa neikvæðum PCR-vottorðum og mega þau ekki vera eldri en 72 klukkustunda gömul. Þá þurfa þeir einnig að fara í tvær PCR-skimanir hér á landi með fimm daga sóttkví á milli. „Skipulagið verður það sama, eins og þú sást hérna þurfa þeir sem koma til landsins að framvísa vottorðum,“ sagði Arngrímur. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Arngrímur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurnesjum, segir vel hafa gengið að halda skipulagi þrátt fyrir mikla fjölgun ferðamanna en afkastagetu á flugvellinum takmarkaða. „Við fjölgun farþega lengist talsvert í röðunum. Síðasta laugardag var mikill fjöldi hér og farþegar þurftu að bíða í allt að þrjá tíma til að komast út af flugstöðinni,“ sagði Arngrímur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þegar mest lætur nær röðin, fyrir þá sem þekkja, inn á töskuafhendingarsvæðið og hringast um allan töskusal, upp stigann og langt út í suðurbygginguna á flugstöðinni,“ sagði Arngrímur. Fjölda ferðamanna sem koma til landsins í gegn um Keflavíkurflugvöll hefur fjölgað gífurlega undanfarnar tvær vikur.Vísir/Sigurjón Til stendur að breyta fyrirkomulagi sóttvarnaaðgerða á landamærum þann 1. júlí næstkomandi, sem er nú á fimmtudag. Hætt verður að skima þá sem framvísa vottorðum um bólusetningu eða fyrri sýkingu af völdum Covid-19 og þá verður einnig hætt að skima börn fyrir Covid-19 við komuna til landsins. Þeir sem ekki geta framvísað slíkum vottorðum þurfa þó áfram að framvísa neikvæðum PCR-vottorðum og mega þau ekki vera eldri en 72 klukkustunda gömul. Þá þurfa þeir einnig að fara í tvær PCR-skimanir hér á landi með fimm daga sóttkví á milli. „Skipulagið verður það sama, eins og þú sást hérna þurfa þeir sem koma til landsins að framvísa vottorðum,“ sagði Arngrímur.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira