93 sm lax veiddist í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2021 09:04 93 sm laxinn sem veiddist í gærí Elliðaárnum Elliðaárnar eru ekki beint þekktar fyrir neina stórlaxa en það koma þó vænir laxar inná milli. Í gær veiddist aftur á mót einn af þeim vænstu sem hafa veiðst þar síðustu ár en félagarnir Birkir Már og Sindri Hlíðar voru við veiðar og lönduðu þessu trölli. Fiskurinn tók Frances kón í Stórafossi og lét mikið fyrir sér hafa, þeir eltu hann 250m niður ánna í gegnum vægast sagt erfitt umhverfi. Áin er stórgrýtt þarna og fellur hratt! Þið getið séð meira af veiðinni þeirra í morgun á Instagram reikningum þeirra sem eru @birkirhardarsson og @sindrihlidar. Það virðist töluverð aukning vera á göngum í ánna þessa dagana en kannski ekkert skrítið þar sem aðalgöngutíminn er að hefjast og vonandi verða þessar göngur góðar. Það eru ennþá til laus veiðileyfi í Elliðaárnar í sumar en þau má finna á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur eða á www.svfr.is Stangveiði Reykjavík Mest lesið Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði
Í gær veiddist aftur á mót einn af þeim vænstu sem hafa veiðst þar síðustu ár en félagarnir Birkir Már og Sindri Hlíðar voru við veiðar og lönduðu þessu trölli. Fiskurinn tók Frances kón í Stórafossi og lét mikið fyrir sér hafa, þeir eltu hann 250m niður ánna í gegnum vægast sagt erfitt umhverfi. Áin er stórgrýtt þarna og fellur hratt! Þið getið séð meira af veiðinni þeirra í morgun á Instagram reikningum þeirra sem eru @birkirhardarsson og @sindrihlidar. Það virðist töluverð aukning vera á göngum í ánna þessa dagana en kannski ekkert skrítið þar sem aðalgöngutíminn er að hefjast og vonandi verða þessar göngur góðar. Það eru ennþá til laus veiðileyfi í Elliðaárnar í sumar en þau má finna á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur eða á www.svfr.is
Stangveiði Reykjavík Mest lesið Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði