Sumarleyfislag Bítisins 2021: „Farinn í fríið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 15:31 Farinn í fríið er Sumarleyfislag Bítisins árið 2021. Bítið Sumarleyfislag Bítisins á Bylgjunni fyrir árið 2021 var spilað í þætti dagsins. Lagið Farinn í fríið syngur Gulli Helga ásamt Völu Eiríks pródúsents þáttarins og Lilju Katrínar Gunnarsdóttir sem er augnablikinu í sumarafleysingum í þættinum. Um er að ræða íslenskan sumartexta við lagið Walking On Sunshine. Gulli sagði reyndar að lagið ætti bara að spila einu sinni en klippan er nú auðvitað komin á Vísi og má heyra hér neðar í fréttinni. Í tilefni af útgáfu lagsins bakaði Lilja Katrín kökusnillingur skemmtilega köku fyrir samstarfsfólkið. Heimir er byrjaður í sumarfríi og Vala og Gulli fara í sumarfrí í þessari viku. Lilja Katrín mun því stjórna Bítinu á meðan ásamt reynsluboltanum Sigvalda Kaldalóns. Sumarleyfislag Bítisins 2021, Farinn í fríið, má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Sumarleyfislagið 2021: Farin í fríið Farinn í fríið Á morgun þarf ég ekk'að vakna dauðþreytt klukkan hálf sex. Kannski ég sofi til níu og njóti morgunsins rólegs? Ætti ég að bera á pallinn, mála húsið, eða gera eitthvað lítið??? Á meðan þið ákveðið þetta held ég áfram með Bítið. Í fríið á morgun, vooó, í fríið á morgun, voooó, í fríið á morgun, voooó! Og það verður snilld!!! Ég pantaði flugið til Tene, en endaði í Vík. Veðurspáin sagði að hún yrði kyrr og sólrík! Ég kíki kannski bara norður, í grill til mömm'og pabba. Á meðan við Svali við fólkið höldum áfram að rabba. Ég er farinn í fríið, vooó, í mánaðarfríið, voooó, í langþráða fríið, voooó. Og ég mun skemmta mér! Farin í fríið, farin í fríið. Farin í frí, farin í frí, farin í langþráð sumarfrí. Farin í frí, farin í frí, það verður haugafyllerí. Við komum aftur í ágúst, ó! Tónlist Ferðalög Bítið Tengdar fréttir „Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36 Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02 Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Um er að ræða íslenskan sumartexta við lagið Walking On Sunshine. Gulli sagði reyndar að lagið ætti bara að spila einu sinni en klippan er nú auðvitað komin á Vísi og má heyra hér neðar í fréttinni. Í tilefni af útgáfu lagsins bakaði Lilja Katrín kökusnillingur skemmtilega köku fyrir samstarfsfólkið. Heimir er byrjaður í sumarfríi og Vala og Gulli fara í sumarfrí í þessari viku. Lilja Katrín mun því stjórna Bítinu á meðan ásamt reynsluboltanum Sigvalda Kaldalóns. Sumarleyfislag Bítisins 2021, Farinn í fríið, má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Sumarleyfislagið 2021: Farin í fríið Farinn í fríið Á morgun þarf ég ekk'að vakna dauðþreytt klukkan hálf sex. Kannski ég sofi til níu og njóti morgunsins rólegs? Ætti ég að bera á pallinn, mála húsið, eða gera eitthvað lítið??? Á meðan þið ákveðið þetta held ég áfram með Bítið. Í fríið á morgun, vooó, í fríið á morgun, voooó, í fríið á morgun, voooó! Og það verður snilld!!! Ég pantaði flugið til Tene, en endaði í Vík. Veðurspáin sagði að hún yrði kyrr og sólrík! Ég kíki kannski bara norður, í grill til mömm'og pabba. Á meðan við Svali við fólkið höldum áfram að rabba. Ég er farinn í fríið, vooó, í mánaðarfríið, voooó, í langþráða fríið, voooó. Og ég mun skemmta mér! Farin í fríið, farin í fríið. Farin í frí, farin í frí, farin í langþráð sumarfrí. Farin í frí, farin í frí, það verður haugafyllerí. Við komum aftur í ágúst, ó!
Tónlist Ferðalög Bítið Tengdar fréttir „Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36 Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02 Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
„Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36
Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02
Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31