Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2021 14:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig stofnuðu saman HI beauty. HI beauty „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Heiður og Ingunn hafa unnið saman í nokkur ár og halda úti Instagramsíðu, hlaðvarpi og reka saman Reykjavík Makeup School auk þess sem þær hafa verið með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. „Þetta tekur sinn tíma og Covid var ekki að hjálpa okkur,“ segir Heiður um þetta stóra verkefni. Ingunn bætir við að fullkomnunarárátta þeirra sé líka á háu stigi. „Það er gott en líka hættulegt.“ Þær þekkja snyrtivöruheiminn vel, en þekkja þó persónulega engan sem hefur framleitt eigin snyrtivörur. Fyrsta skrefið þeirra var því mikil rannsóknarvinna svo þær gætu undibúið sig sem best. Báðar eru lærðir viðskiptafræðingar og gerðu því tuttugu síðna viðskiptaáætlun. Ingunn og Heiður segja að það sé enn mikil vinna eftir en þær stefna á að gefa fyrstu vöruna út í byrjun næsta árs. Nánar má heyra um verkefnið í nýjasta hlaðvarpsþættinum þeirra. Þátturinn er kominn á Spotify og má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Tilkynning Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Heiður og Ingunn hafa unnið saman í nokkur ár og halda úti Instagramsíðu, hlaðvarpi og reka saman Reykjavík Makeup School auk þess sem þær hafa verið með þættina Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. „Þetta tekur sinn tíma og Covid var ekki að hjálpa okkur,“ segir Heiður um þetta stóra verkefni. Ingunn bætir við að fullkomnunarárátta þeirra sé líka á háu stigi. „Það er gott en líka hættulegt.“ Þær þekkja snyrtivöruheiminn vel, en þekkja þó persónulega engan sem hefur framleitt eigin snyrtivörur. Fyrsta skrefið þeirra var því mikil rannsóknarvinna svo þær gætu undibúið sig sem best. Báðar eru lærðir viðskiptafræðingar og gerðu því tuttugu síðna viðskiptaáætlun. Ingunn og Heiður segja að það sé enn mikil vinna eftir en þær stefna á að gefa fyrstu vöruna út í byrjun næsta árs. Nánar má heyra um verkefnið í nýjasta hlaðvarpsþættinum þeirra. Þátturinn er kominn á Spotify og má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Tilkynning
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01 Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Ómissandi snyrtivörur fyrir ferðalag innanlands Nú er tíminn til að ferðast innanlands. Margir velja að taka snyrtivörur með í ferðalagið og HI beauty tók saman nokkrar sniðugar vörur til að taka með sér. 23. júní 2021 06:01
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. 15. júní 2021 09:01
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31