„Að mínu mati besti nýi artistinn, enginn vafi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 18:32 Herra hnetusmjör gengur til liðs við tónlistarmannin Húgó í nýju lagi sem kom út á miðnætti. Samsett mynd Hinn dularfulli Húgó gefur út lagið Einn í einu með einum vinsælasta rappara landsins, Herra Hnetusmjör. Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum. Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Lagið er annað lag tónlistarmannsins sem segir lagið framhald af fyrsta lagi hans, Hvíl í friði sem kom út á streymisveitum fyrir tæpum mánuði síðan. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni Húgó, Birgittu Líf, segir hún að í laginu kafi tónlistarmaðurinn inn á við. Í textanum lýsir hann reynslu sinni af erfiðu og eitruðu ástarsambandi og hvernig sú reynsla hafði áhrif á þá manneskju sem hann er í dag. Hvernig væri að prófa bara einn í einu, bara einn í einu? Klippa: Húgó og Herra Hnetusmjör - Einn í einu Í samtali við Vísi segist Árni Páll (Herra hnetusmjör) enn ekki vita hvaða persóna standi á bak við nafnið Húgó en samskipti þeirra byrjuðu í byrjun árs. Ég fékk sendan tölvupóst frá einhverjum Húgó sem ég þekkti ekki, hann sendi mér nokkur lög. Mér fannst þetta geðveik en hann vildi ekki segja mér hver hann væri. Árni Páll segir Húgó hafi beðið sig um hjálp við það að koma efninu sínu út og hann hafi þá tengt hann við Sony. „Þeir buðu honum strax samning. Hann afþakkaði samning því þá þurfi hann að skrifa kennitöluna sína, sem hann vildi ekki,“ segir Árni Páll og hlær og bætir svo við: „Svo að þetta er búið að fara allt í gegnum mig.“ Hvernig fannst þér að taka upp lag með honum? Ég tengi ekkert við þennan texta í þessu lagi. Hann talar um þetta eitraða ástarsamband og stelpan að rað-halda framhjá honum. En ég kom mér í gírinn, þetta er bara stemmning. „Þetta er að mínu mati besti nýji artistinn, enginn vafi á því. Mjög þróað „sound“ og mjög góð textasmíð,“segir Árni Páll að lokum.
Húgó Tónlist Tengdar fréttir Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. 2. júlí 2021 10:08
Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. 25. júní 2021 06:01