Leitin að John Snorra og samferðamönnum mikil áskorun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 10:47 Kvikmyndagerðarmaðurinn Elia Saikaly vinnur að gerð heimildamyndar um ferð Johns Snorra og félaga hans upp á K2. Facebook/Elia Saikaly Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem vann að gerð heimildarmyndar um leiðangur Johns Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans á K2, segir það mikla áskorun að standa í leitarleiðangri upp á fjallið og framleiða heimildarmynd á sama tíma. Hann er nú á leið upp fjallið til að leita að John Snorra og samferðamönnum hans. „Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra. John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
„Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra.
John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42