Tvö látin og nítján saknað eftir aurskriðu í Japan Árni Sæberg skrifar 3. júlí 2021 22:31 Eyðileggingin er mikil í Atami eftir aurskriðuna. EPA/EFE Aurskriða féll á bæinn Atami í Japan í morgun og olli mikilli eyðileggingu. Aurskriðan hreif með sér mikinn fjölda húsa og um 2.800 heimili eru án rafmagns. Viðbragðsaðilar hafa hingað til fundið tvö lík í rústunum og nítján er enn saknað. # # pic.twitter.com/HX5mKb34zj— (@enjou_kakusan) July 3, 2021 Mikil rigning hefur verið í Japan undanfarið og í Atami hefur meiri úrkoma fallið á fyrstu þremur dögum mánaðarins en fellur venjulega allan júlí. Veðurstofa Japans hefur lýst yfir hættuástandi vegna rigningar en úrkomumet hafa fallið í tugum bæja og borga í landinu á dögunum. Þá hefur Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, sett saman viðbragðshóp sem ætlað er að takast á við aurskriðuna og hættustandið sem rigningin veldur. Yoshiharu Ishikawa, sérfræðingur í aurskriðum við háskóla í Tókýó, segir að hætta verði á fleiri aurskriðum á svæðinu, burtséð frá því hvort stytti upp eður ei. Óttast er að hnattræn hlýnun valdi því að náttúruhamförum á borð við aurskriður fjölgi og að þær valdi meiri eyðileggingu. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Aurskriðan hreif með sér mikinn fjölda húsa og um 2.800 heimili eru án rafmagns. Viðbragðsaðilar hafa hingað til fundið tvö lík í rústunum og nítján er enn saknað. # # pic.twitter.com/HX5mKb34zj— (@enjou_kakusan) July 3, 2021 Mikil rigning hefur verið í Japan undanfarið og í Atami hefur meiri úrkoma fallið á fyrstu þremur dögum mánaðarins en fellur venjulega allan júlí. Veðurstofa Japans hefur lýst yfir hættuástandi vegna rigningar en úrkomumet hafa fallið í tugum bæja og borga í landinu á dögunum. Þá hefur Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, sett saman viðbragðshóp sem ætlað er að takast á við aurskriðuna og hættustandið sem rigningin veldur. Yoshiharu Ishikawa, sérfræðingur í aurskriðum við háskóla í Tókýó, segir að hætta verði á fleiri aurskriðum á svæðinu, burtséð frá því hvort stytti upp eður ei. Óttast er að hnattræn hlýnun valdi því að náttúruhamförum á borð við aurskriður fjölgi og að þær valdi meiri eyðileggingu.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira