Gríðarleg sprenging í Kaspíahafi Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2021 19:02 Sprengingin séð frá olíuborpalli í grenndinni. Twitter/Liveuamap Mikil sprenging varð í Kaspíahafi undan ströndum Aserbaídsjan í dag. Sprengingin varð í nokkra kílómetra fjarlægð frá olíuborpalli. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021 Aserbaídsjan Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021
Aserbaídsjan Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira