Gríðarleg sprenging í Kaspíahafi Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2021 19:02 Sprengingin séð frá olíuborpalli í grenndinni. Twitter/Liveuamap Mikil sprenging varð í Kaspíahafi undan ströndum Aserbaídsjan í dag. Sprengingin varð í nokkra kílómetra fjarlægð frá olíuborpalli. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021 Aserbaídsjan Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021
Aserbaídsjan Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira