Hraunflæðið séð úr geimnum: Eldgosið í Fagradalsfjalli í forgrunni hjá BBC Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2021 13:00 Hraunið hefur flætt stríðum straumum á Fagradalsfjalli. Vísir/Vilhelm Blaðamaður Breska ríkisútvarpsins (BBC) birti í morgun grein á vef miðilsins þar sem fjallað er um gervihnetti, gervihnattamyndir og sérstaklega ratsjárgervihnetti sem notaðir eru til að vakta hreyfingar jarðarinnar, jökla og annarra jarðfræðilegra fyrirbæra. Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira